Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 96
„marir hristust | stóð af mönum þeirra | dögg í djúpa
dali | hagl í háva viðu | paðan kemr með öldum ár‘.
Bendir þetta til þess, að þær hafi jafnvel verið gróðrar-
dísir. Stundum voru slíkar valkyrjur í álftarhömum (svan-
mevjar, sjá Völundarkviðu, þar sem ein þeirra er nefnd
Svanhvít). Má ætla, að ,,-iaug“ og ,,-veig“ í kvennanöfn-
um standi í sambandi við gróðrardöggina, enda virðist
Droplaug vera Freyjuheiti, og Freyja var eflaust frjó-
semdargyðja.
A. Kvennanöfn.
Aðalbjörg: ágæt björg (eða:
liin göfuga Björg).
Aðalheiður: ágæt og björt
eða göfug Ijósgyðja.
Ahiis (Álfdís): álfkynjuð dís,
(hagleikskona).
A//7je/dííívbjörtáIfkoua(hag-
leikskona).
Alfhildur: álfkynjuð (hög)
valkyrja.
Alfrún: handgengin álfum.
xAlina: sú sem er í náð
Arndís: dís arnarins (arn-
fleyg dís).
Arnfríður: frið mær amarins.
Arngerður: vörn arnarins
(arnfleyg verndardís).
Arngunn: arnfl. orustugyðja.
Arnheiður: arnfl. Ijósgyðja.
Arnlaug: arnfieyg árgyðja
(gróðrardís).
Arnleif: afkvæmi arnar.
Arnpóra: arnfl. og sterk mær.
Arnprúður: arnfl. valkyrja.
Asa: mær Asanna(öflugmær).
Ásbjörg: björg frá Ásum.
Asdis: ásborin (öfiug) gyðja.
Asfríður: fríð mær áskynjuð.
Asgerður: vöm Asa (öflug
verndargyðja).
Aslaug: árgyðja Ása(er send-
ir dögg frá Ásum).
Asný: ásborin(öflug)ungmær.
Asta: sú, sem elskar (er
elskuð).
Astriður: fríð ástmær.
Asvör: vitur mær ásborin.
Auðbjörg: auðsæl (auðnu-
söm) björg (bjargvættur).
Auður: auðug (arrðnusöm)
mær.
Bergljót: ógnandi bjarg-
vættur.
Bcrgpóra: sterk bjargvættur
Bjargey: kona sem bjargar.
Björg: bjargvættur, hjálp.
Borghildur: valkyrja sem
verndar.
Bóthildur: valkyrja sem
bætir (sættir).
Brynhildur: brynjuð valkyrj.
Dagbjört: björt sem dagur