Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 101
Frúin : »Mér cr sania, cða er nokkur munur áþeim«.
Búðarsv.: »Yatnið síður við 100 stig á Celsíus, en
Við 80 stig á Reaumur mæli«.
Frúin: »Rá ætla ég að taka Reaunuir, það verður
ekki svo litill eldiviðar sparnaðnr við liann, fyrst ekki
þarf nema 80 stig til þess að vatnið sjóði«.
Konan: »Mér sýnist þú ættir ekki að fara út í
kvöld, heldur vera heima hjá mér á sjálfan afmœlis-
daginn minn«.
Maðurinn : »Eg vil offra öllu fvrir þig elskan min,
en þetta get eg ómögulega gert fyrir þig, því spila-
kvöldið mitt er i kvöld, og eg' þarf að borga 25 aura,
ef eg kem ekki á réttum tima«.
Jens: »Ég hefi heyrt prestur minn, að þér ætlið
11 ö flytja frá okkur í vor«.
Presturinn .* »Já! Jens minn, pað cr Guðs vilji«.
Jens: Já! eg veit það að, presturinn hcfði ekki
nnnars gert það. En eg hefi heyrt, að þctta brauð
Se tekju meira og' bújörð betri«. —
Presturinn: »IJaö er satt að tekjurnar eru meiri«.
Jens: »Svo það er þá satt, en það sýnist vera
hierkilegt, að í hvert skifti, sem (juði póknast að láta
prestana ílvtja sig í nýtt brauð, þá miðar hann ætíð
Við tekjurnar en ekki við söfnuðinn«.
Maður nokkur var sakaður um að hafa stolið
ú'jávið af reka. Að lokinni yíirheyrzlu lét sýslumað-
hrinn hann fara með þeirri ósk, að hann framvegis
sþdaði upp á sínar eigin en ekki annara spjjtur.
Presturinn (hafði fengið kross, sem hann var hróð-
ngur at). »Hvernig stendur á því, að þér hafið ekkt
fengið kross enn þá prófastur góður?« —
Prúfasturinn: »En má eg þá spyrja, hvernig stend-
111 á því, að þér hafið fengið kross ?«
(87)