Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 101
Frúin : »Mér cr sania, cða er nokkur munur áþeim«. Búðarsv.: »Yatnið síður við 100 stig á Celsíus, en Við 80 stig á Reaumur mæli«. Frúin: »Rá ætla ég að taka Reaunuir, það verður ekki svo litill eldiviðar sparnaðnr við liann, fyrst ekki þarf nema 80 stig til þess að vatnið sjóði«. Konan: »Mér sýnist þú ættir ekki að fara út í kvöld, heldur vera heima hjá mér á sjálfan afmœlis- daginn minn«. Maðurinn : »Eg vil offra öllu fvrir þig elskan min, en þetta get eg ómögulega gert fyrir þig, því spila- kvöldið mitt er i kvöld, og eg' þarf að borga 25 aura, ef eg kem ekki á réttum tima«. Jens: »Ég hefi heyrt prestur minn, að þér ætlið 11 ö flytja frá okkur í vor«. Presturinn .* »Já! Jens minn, pað cr Guðs vilji«. Jens: Já! eg veit það að, presturinn hcfði ekki nnnars gert það. En eg hefi heyrt, að þctta brauð Se tekju meira og' bújörð betri«. — Presturinn: »IJaö er satt að tekjurnar eru meiri«. Jens: »Svo það er þá satt, en það sýnist vera hierkilegt, að í hvert skifti, sem (juði póknast að láta prestana ílvtja sig í nýtt brauð, þá miðar hann ætíð Við tekjurnar en ekki við söfnuðinn«. Maður nokkur var sakaður um að hafa stolið ú'jávið af reka. Að lokinni yíirheyrzlu lét sýslumað- hrinn hann fara með þeirri ósk, að hann framvegis sþdaði upp á sínar eigin en ekki annara spjjtur. Presturinn (hafði fengið kross, sem hann var hróð- ngur at). »Hvernig stendur á því, að þér hafið ekkt fengið kross enn þá prófastur góður?« — Prúfasturinn: »En má eg þá spyrja, hvernig stend- 111 á því, að þér hafið fengið kross ?« (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.