Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 102
Presturinn (var að þjónusta): Pað er hughreyst-
ing fyrir þig, að hinumegin hittirþú héðanfarna vini,
og konuna þína sáluðu«.
Hans gamli: »F*að vantaði bara — ef eg á að
fara að stríða við hana i annað sinn«.
Pegar hún var 16 ára, þá sagði hún: »hvernig
litur hann út?«. 25 ára: nhvernig er hann:’« 30 ára:
y>hvað er hann ?« 35 ára: »hvar er hann?«
Konan (grátandi): »Veiztu að vinnukonan okkar
er vanfær?«
Maðurinn: »Hún um það«.
Konan: »Mér er sagt að þú eigir barnið«.
Maðurinn: »Eg um það«.
Konan: »Er ekki von mér sárni?«
Maðurinn: »Pú um það«.
Hún: Ætlarðu ekki að fara að gipta þig frændi?«
Hann: »Nei! — sú kona sem vildi eiga mig væri
mjög heimsk, en heimska konu vil eg ekki eiga«.
Hann (dansandi): »Ef enginn sæi til okkar, þá
skyldi eg kgssa gður, þér eruð svo yndislegar«.
Hún: »Á eg að leggja aftur augun?«
Konan (mikið veik): »Hvað ætlarðu nú að gera
ef eg dey?«
Maðarinn: »Pað sama sem þú mundir gera ef eg
dœi á undan þér«.
Konan: »Svo? — þú hefir þó svo oft sagt við
mig, að þú skyldir ekki gifta pig aftur, ef eg dœi a
undan þér«.
Sjúklingurinn: »Eg hefi svo litla trú á meðölun-
um jTðar«.
Lœknirinn: )>Pað gerir ekkert, hundarnir hafa
enga trú á dýralæknum, en læknast þó«.
Tr. G.
(88)