Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 44
er finnast á færeyska tungu; eru þeir liðugir og lýsa djúpri trúrækni; ber hér einkum til að nefna sjö bænadagssálma. Hann hefir einnig fengist við aö semja og þýða sjónleika. Jóannes komst snemma í lögþing Færeyinga. Áriö 1901 var hann kjörinn í þjóðþingið danska og sat á þingi Dana tit 1906. Þegar Jóannes komst á Danaþing, voru vinstrimenn teknir við stjórn í Danmörku, og varð hann brátt vinsæll og hans að góðu getið meðal þingmanna þar. Hann gaf út 1913 í Kaupmannahöfn: fœrösk Politik. Nogle Uddrag og Betragtninger (137 bls.). í bók þessari má sjá stefnuskrá hans i stjórn- málum: 1) Lögþingið sé skiþað þjóðkjörnum fulltrúum og velji sjálft forseta og varaforseta. 2) Fulltrúi stjórnarinnar hefir rétt til þess að taka þátt í umræðum á þinginu, en ekki hefir hann at- kvæðisrétt, nema hann sé jafnframt þjóðkjörinn full- trúi. 3) Engin lög öðlast gildi, er varða sér-málefni Fær- eyja, nema því að eins, að þau i heild sinni liafi veriö samþykt af lögþinginu. 4) Lögþingið getur borið fram lagafrumvörp og lagt fyrir stjórnina beint til staðfestingar. 5) Lögþingið hefir með eftirliti stjórnarinnar fjár- veitingarvald um sérfjármál Færeyja. — Árið 1906, er kosning skyldi fara fram, kom Jóannes aftur til Færeyja með tilboði frá stjórninni, er laut að 5. atriði í stefnuskrá hans, fjárhagslegu sjálfstæði Færeyinga — og varð þá alt í báli og brandi á Fær- eyjum. Pá klofnaði þjóðin í tvo flokka, sjálfstjórnarflokk, sem Jóannes studdi og gerðist oddviti fyrir, og sam- bandsflokk, sem »vill halda því ástandi, sem er«. Kirkjubæjarbóndinn féll, og féll svo að sveið. Síðan börðust sjálfstjórnarflokkurinn og sambands- flokkurinn um lögþingssætin. Arin liðu og sjálfstjórn- (14)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.