Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Qupperneq 112
45. Geir áður Sialkot, 308 smál. Smiðaður 1912.
Eigandi Hf. Geir. Útgerðarstjóri Geir Zoéga i Rvik.
46. Walpole, 301 smál. Smiðaður 1914. Eigandi Hf.
Stefnir. Útgerðarstjóri Siguijón Pétursson i Rvík.
47. Draupnir, áður Macfarlane, 284 smál. Smíðaður
árið 1908. Eigandi Hf. Draupnir í Vestmannaeyjum.
Útgerðarstjóri Guðmundur Sigurðsson i V.eyjum.
48. Hilmir áður T. R. Ferens 307 smál. Smíðaður 1913.
Eigandi Hf. Hilmir. Útgerðarstjóri Guðmundur Kr.
Guðmundsson í Rvík.
49. Ethel 278 smál. Smíðaður 1907. Útgerðarstjóri
Skúli Jónsson i Rvík.
Öll pessi skip eru smiðuð í Englandi. Flest peirra
komu til island eftir vetrarvertíð.
Enn eiga islenzk félög nokkur skip í smiðum í
Pýzkalandi og Englandi.
Þefgcislar.
Flestir hlutir — eða jafnvel allir — hafa pef. Út frá
peim fara einskonar geislar, eða óendanlega smáar
pefagnir. Hver hlutur hefir sinn sérstaka pef, eftir
eðli sinu. Ilmur blóraanna eru pefgeislar, sem berast
frá jurtunum, og peftilfinning manna finst pessi pefur
ýmist góður eða slæmur, pvi að eðli hans er mis-
jafnt, eins og hlutanna, sem hann kemur frá.
Berthelot, hinn nýlátni franski efnafræðingur, mældi
pyngd pefagna frá ýmsum pefmiklum efnum, t. d.
moskusefni og joðóformi. Hann sannaði, að eitt mgr.
(= milligram) af joðóformi léttist um einn miljónasta
hluta á klukkutíma. Petta stafaði af pefgeislum pess.
Eftir hérumbil 114 ár var pá 1 mgr. orðið að engu,
geislað upp. — Enn pá léttari og smærri eru pefagmr
moskusefnisins, pví að honum rciknaðist svo, að eitt
mgr. af pví gæti enzt og gefið pef frá sér í 100000 ár.
»Mannapefur í helli vorum«, sögðu skessurnar í
gamla daga. Maðurinn hafði annan pef en pær. Og
(82)