Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 100
Notkun rafniagiis á hcirailnni. Rafmagn er mest notað til stóriðnaðar, að vöxtun- um til, en þó má svo að orði kveða, að það sé nú hagnýtt að meira eða eða minna leyti við flest ruann- leg störf. Rarf eigi annað en minna á, hve það er fjölnotað í viðskiftum manna við talsíma og ritsíma, ennfremur við lækningar með röntgensgeislum, raf- magnsböðum o. s. frv. A heiniilum hefir það lengi verið notað til lýsingar (glóðarlampar) og hefir notkunin orðið æ fjölbreyti- iegri og hagkvæmari. Er það hvorttveggja, að það gerir hihýlin vistlegri, hollari og þægilegri og i ann- an stað iéttir undir fj'rir smiðum og öðrum iðnaðar- mönnum að vinna heima að smiðum og annari fram- leiöslu. sem staðist getur samkepni við stórverksmiðj- urnar. Rafljós hefír frá upphafi verið talið handhægast, hollast, hættuminst og hreinlegast allra ljósa. En því hefir það ekki útrýmt öllum öðrum Ijósfærum, aö það hefir kostað mikið. Meðan rafstreymið var dýrt og mikið af því gekk í súginn við glóðarlampa með kolþræði, þá varð lýsing innanhúss dýrari en með oliulömpum eða gaslýsing. En umbætur Ijósfæranna hafa verið miklar og tíðar og einkum hefir þeim flej'gt stórum fram siðustu árin. Pegar tekið var að nota málmþráðarlampa fór langtum minna af rafstreyminu til ónýtið, svo að sama atl lýsir nú þrefalt meira, heldur en meðan kolþráðarljósin vóru notuð. Auk þess er unnið að því af atorku að umbæta málmþráðarlampana meir og meir á þá lund, að sem allra minst rafstreymi gangi i súginn og hefir tekist að komast af með helm* ing þess streymis, sem áður þuifti, þegar um stóra lampa er að gera. Ennfremur hafa mikilvægar umbætur verið gerðar (70)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.