Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 70
viðurkent af Bretlandi, Japan, ítaliu og ýmsum smá- ríkjum. LITAVÍA (LIETUVA). Stærðin er 90 þús. km3 og ibúatalan 4651000. Af íbúum landsins eru Litavar 54,9°/o, Gyðingar 12,5°/«, hvítu Rússar 16,8°/o, Pólverjar og pólverskir Litavar 9,4°/o, Rússar 4,6°/o, Lettar, Pjóðverjar o. fl. l,8°/o. Höf- uðborgin er Vilna með 214600 íbúa (1914). Landið er aðallega akuryrkjuland. Helmingur yfir- borðsins er akurland og fimti hlutinn skógar. Mest ræktað af rúgi, pá bygg og hveiti, mjög mikið af jarðeplum og hör. Sjálfstætt ríki 16. febr. 1918. Viðurkent af Bretiandi, Svíþjóð, Noregi, Ðanmörku, Sviss, Finnlandi, ítaliu og Pýzkalandi. MESOPOTAMIA (áður tyrknesk). Stærðin er um 370 þús. km’ og ibúa- tala 2849282 (1920). Bretum hefir verið falin umsjón með ríkinu. NOREGUR hefir fengið Spitzbergen. Spitzbergen fanst 1596 af hollenzkum manni, Barents að nafni. Árið 1607 kom Henry Hudson (brezkur) til eyjanna. Voru nú ýmsir, sem þóttust eiga tilkall til eyjanna, bæði Hollending- ar, Bretar og Danir. Bretar réðu eyjunum (eða suð- vesturfjörðunum) frá 1614 til 1670. Frá þeim tíma voru eyjarnar engum háðar. — En 29. sept. 1919 var samþykt af friðarþinginu, að Noregur skyldi fá yfir- ráð eyjanna, og var Bjarnarey þá látin fylgja með. Stærðin er um 65000 km’. Kolanámur eru þar í landi og sagðar allgóðar. Kolin eru bæði gömul og ung, og er talið að alls muni vera þar um 9000 milj. lesta af kolum. Pess utan er þar járn, eir og ýmsir aðrir málmar. (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.