Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 102
Það heflr verið drepið á pað liér að fráman, hversu auðvelt er að kveikja og slökkva rafljósin. Hefir pvl verið komið fyrir margskonar sjálfkveikjuáhöldum, sem litt eða ekki verður við komið á öðrum ljós- færum. Eru t. d. stigar og rið lýst með pessum hætti. Ljósið kviknar af sjálfu sér þegar um er gengið og sloknar síðan sjálft. Sakir pess, að glóðarpráðurinn er i lokuðu hulstri og brunahættan engin, pá má koma Ijósunum fyrir hvar sem vill, að kalla má. Pað er nú t. d. orðið at- siða að hafa rafljós á jólatrjám, og er par með af- stýrt eldshættu, sem oft varð að tjóni og olli stór- brunum erlendis, meðan lýst var með kertum. Gust- ur og dragsúgur veldur rafljósunum engum baga, eins og gasljósum og oliuljósum. Enn er eftir að minnast á, hve holl rafljósin eru og óskaðleg heilsu manna, pann kostinn, sem jafn- vel er mest í varið. Mikil viðbrigði pykir kvenpjóðinni að notkun raf- Ijósa fyrir prifnaðarsakir. Það er ekki lítið verk aö hreinsa olíulampa og gaslampa, loftið verður skjótlega blakt af ósi og ryki yfir lömpunum, veggjapappírinn skemmist og óhreinkast, gluggatjöld fyllast ryki og bækur skemmast í opnum skápum. Raflýsingin hefir engin pessara ópæginda í för með sér. — Apekkir eru yfirburðir rafljósa um áhrif á andrúmsloft i her- bergjum. Gasljós, olíuljós og kertaljós valda ópægi- legri lykt, einkum ef pess er eklci vandlega gætt, aö hæfilega logi eða lamparnir sé vel hirtir. Kemur petta af pvi, að af öllum þessum ljósum kemur meiri eða minni eimur af brunaefnum, pví að bruninn verður sjaldan fullkominn. Vlð brunann kemur ávalt nokkur hiti i herbergin og er pað oft talið olíulömpunum til kosta, að peir vermi húsin að vetrinum kostnaðarlaust jafnfiamt pvi sem pau lýsi. — Er það og satt, að olíuljósið hitar prjátíu og fjórum sinnum meira en rafljós, sem (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.