Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 35
Til landsflykt födas vara fremsta man. Var stolt, att hedern ej blev dig förmenad. Den iir ei várd ett handslag av en van, som icke tio liingta att se stenad.1 2) En prátt fyrir alvöruna í síðari ritum Heidenstams, þá er þó ekki þar að ræða um lamandi alvöru, heldur huggandi alvöru og bjartsýni. Heidenstam hefir sjálfur haldið því fram, að hann væri trúboði i rýmstu þýðingu orðsins. Og það er hann, þótt ekki sé með venjulegu predikarasniði. Hann lætur eina af söguhetjum sínum segja: »EIskið líf yðar og starf- semi; yður brestur það, að þér eigið ekki kærleika«. »Hvenær sástu hjá oss nokkurn mann, sem starfaði með kærleika? Hvers vegna eru bátar vorir og verk- færi svo ljót og krukkurnar þarna á hillunni svo klumbulegar? Pað er vegna þess, að þetta er gert í hirðuleysi og kærleikslaust. . . . Littu á, það er hið undursamlega vald kærleikans, að hann veitir því, sem minst er vert, göfgi og gerir það svo mikið, að það öðlast gildi og að þú öðlast sjálfur gildi, að eins vegna þess, að þú átt kærleikann til að bera«. Pessi alvara er ein tegund lífsgleði, sem sannarlega er sjaldgæf, og með þessum og þvílíkum orðum berst Heidenstam á móti drunga þeim og myrkri, sem efnishyggjan hefir breitt yfir löndin. Við þessa lífs- skoðun sína sameinar hann fegurðarþrá, löngun sina til líkamsfjörs og sálarhressleika að fornaldarhætti og ást sína á Svíaríki og hinni sænsku þjóð, er hann ávarpar þessum hvatningarorðum í »Ett folk«: intet folk fár bli mer en du, det er málet, vad helst det kostar-2) í*essi lífsskoðum Heidenstams lagði honum þessi 1) Vorir fremstu menn fæðast til útlegðar. Vertu mikillátur af Þvi, að þér var ekki synjað um heiðurinn. Sá maður, sem tiu ^enn þrá ekki að sjá grýltan, er ekki verður liandtaks vinar. 2) P. e. Engin þjóð má vera meiri en þú, það er markið, hvað Se® það kostar. (5)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.