Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Qupperneq 113
vist er það, að annar er þefur af mönnum, eða i hí-
býliim manna, en af dýrunum. Og önnur er t. d. lykt-
ln i fjósi en hesthúsi. Hvert dýr hefir sinn scrstaka
Þef og sömuleiðis hver einstaklingur hverrar lifteg-
undar. Ærin þekkir lambið sitt af þeim þefgeislum,
sem frá því berast. Hvert lamb hefir því sinn sér-
staka þef. — þessu líkt kemur fram í ýmsum lífshátt-
nni skordýra; þau eru flest óvenju þefnæm. Og hund-
urinn getur rakið spor húsbónda sins með þefnæmi
sínu. Hver maður hefir einnig sinn scrstaka þef, þótt
°næm þefskynjunarfæri manna geti eigi fundið hann.
— Sagt er, að villimenn hafi meira þefnæmi en hvitir
®enn, og mun það koma af þvi, að þeir eru meiri
náttúrubörn og þurfa því meira að nota þeffæri sín.
Flest dýr hafa þá eðlisávisun að þekkja þá fæðu,
sem þeim er heilnæm, með þvi að þeta af henni.
“etta getur maðurinn eigi, og er það rangt, sem ýms-
lr halda fram, að allar þær fæðu- eða matartegundir,
sem mönnum þykja góðar á bragð og þef, sé hon-
nm heilnæmar. Sumar eiturtegundir eru nú einmitt
með þessum eiginleikum. Pær eru þó eigi mannin-
nm hollar. S. P.
Sparsemi er dygrð.
Það er eigi alt sparsemi, sem menn ætla. Pað er
e,Ri sparsemi i því fólgin að spara um of nauðsyn-
lega hluti, svo að til tjóns eða skaða Ieiði, eða þá
hitt: að spara aura, en eyða krónum. Það þarf að
gasta hófs og skynsemi í sparnaði öllum. Páll timdi
e,gi að kaupa fæðu, sem læknar ráðlögðu honum að
neyta í sjúkdómi hans. Afleiðingin varð sú, að hann
iékk seint heilsu og tapaði atvinnu, sem var mörgum
s>nnum meira virði en það breytta fæðulag, sem hann
vanrækti. — Petta er fölsk sparsemi. Og svona mætti
°tal dæmi nefna, sem sýna fram á ráðleysi manna
°g skaðlega sparsemi.
í*að er hin sanna og rétta sparsemi að eyða sem
(83)