Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 113
vist er það, að annar er þefur af mönnum, eða i hí- býliim manna, en af dýrunum. Og önnur er t. d. lykt- ln i fjósi en hesthúsi. Hvert dýr hefir sinn scrstaka Þef og sömuleiðis hver einstaklingur hverrar lifteg- undar. Ærin þekkir lambið sitt af þeim þefgeislum, sem frá því berast. Hvert lamb hefir því sinn sér- staka þef. — þessu líkt kemur fram í ýmsum lífshátt- nni skordýra; þau eru flest óvenju þefnæm. Og hund- urinn getur rakið spor húsbónda sins með þefnæmi sínu. Hver maður hefir einnig sinn scrstaka þef, þótt °næm þefskynjunarfæri manna geti eigi fundið hann. — Sagt er, að villimenn hafi meira þefnæmi en hvitir ®enn, og mun það koma af þvi, að þeir eru meiri náttúrubörn og þurfa því meira að nota þeffæri sín. Flest dýr hafa þá eðlisávisun að þekkja þá fæðu, sem þeim er heilnæm, með þvi að þeta af henni. “etta getur maðurinn eigi, og er það rangt, sem ýms- lr halda fram, að allar þær fæðu- eða matartegundir, sem mönnum þykja góðar á bragð og þef, sé hon- nm heilnæmar. Sumar eiturtegundir eru nú einmitt með þessum eiginleikum. Pær eru þó eigi mannin- nm hollar. S. P. Sparsemi er dygrð. Það er eigi alt sparsemi, sem menn ætla. Pað er e,Ri sparsemi i því fólgin að spara um of nauðsyn- lega hluti, svo að til tjóns eða skaða Ieiði, eða þá hitt: að spara aura, en eyða krónum. Það þarf að gasta hófs og skynsemi í sparnaði öllum. Páll timdi e,gi að kaupa fæðu, sem læknar ráðlögðu honum að neyta í sjúkdómi hans. Afleiðingin varð sú, að hann iékk seint heilsu og tapaði atvinnu, sem var mörgum s>nnum meira virði en það breytta fæðulag, sem hann vanrækti. — Petta er fölsk sparsemi. Og svona mætti °tal dæmi nefna, sem sýna fram á ráðleysi manna °g skaðlega sparsemi. í*að er hin sanna og rétta sparsemi að eyða sem (83)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.