Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 106
gætni sé við liöfð, og í öðru lagi er auðveldlega hægt að gera suðuáhöldin svo úr garði, að þau haldi hæfi- legum hita, án nokkurs eftirlits. Gashitun er nokkuð tempruð, en verður pó að vera háð sífeldu eftirliti, ef hitinn á ekki um skör fram að eyðast tii ónýlis. Ef ekki er að gætt, þá logar oft óþaiflega mikið þegar suðan er komin upp; því þarf einhver að vera við til þess að minka gasstrauminn á réttum tíma. Ella verður »gasreikningurinn« hærri en hann þyrfti nauðsyniega að vera. Rafsuðuáhöld hafa hingað til verið með þrennu móti. Eitt fyrirkomulagið er það, að umbúningur er ger í botni ílátsins, sem rafstreymið er sett í sam- band við og breytist þar í hita. Með þessum hætti kemur langmest af hitanum að notum, eða 88 af hundraði. En til þess að geta notað venjulega potta, hefir verið notuð önnur aðferð. Er þá höfð svonefnd suðii- hella úr járni, og framleiðist hitinn í hellunni, en þan gað er rafstreyminu veitt. Potturinn er settur of- an á helluna, eins og yfir gaseld eða olíueld. Botn- inn á pottinum þarf að vera flatur, svo að hann falli sem allra bezt að hellunni. Með þessum hætti fer þó meira af hitanum að forgörðum. en talið er, að 65 af hundraði komi að notum. Tii samanburðar má geta þess, að við gassuðu með fullkomnustu tækjum koma ekki nema 50°/o af hitanum að notum og oft' gengur miklu meira í súginn, efofmikið er látið loga, jafnvel þrír tjórðu hlutar eða þar yfir. Priðja fyrirkomulagið er hið sama, sem haft er við »moðsuðu«, nema umbúnaðurinn er betri. Pott- urinn er tekinn þegar suðan kemur upp og settur niður í kassa, sem fóðraður er efnum, sem ekki eru hitaleiðarar. Áhald þetta mætti heita seyðir. Hitinn getur þá haldist nægilega lengi í seyðinum til þess, að margur matur sé soðinn áður en hann kólnar um of. (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.