Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Page 60
1844), frægur norrænufræðingur, sem þýddi og
samdi af mikilli þekkingu og nákvæmni margt um
og úr sögu íslands að fornu o. fl.).
Ágúst 8. Gísli Engilbertsson verzlunarstjóri í Vest-
mannaeyjum (f. u/s 1834).
— 14. Síra Árni Porsteinsson á Kálfatjörn (f. ”/3 1851).
— 16. Lárus Pálsson smáskamtalæknir í Rvík, 77 ára.
— 22. Lovísa Ólafsdóttir ungfrú í Brimnesgerði í Fá-
skrúðsfirði, 21 árs.
— 28. Jónas Árnason bóndi á Reynifelli á Rangár-
völlum (f. s‘/io 1863).
— 31. Jóhann Sigurjónsson skáld í Khöfn (f. á Laxa-
mýri í Pingeyjarsýslu ,3/e 1880).
Sept. 3. Guðríður Teitsdóttir ekkja frá Lambhúsum
á Akranesi. Dó i Khöfn, 76 ára.
— 14. Margrjet Eiríksdóttir húsfrú á Lækjamóti i
Víðidal (f. n/3 1850).—S. d. Helga Pálsdóttir húsfrú
frá Ögmundarstöðum í Skagafirði. Dó á Vífilsstaða-
hæli (f. 4/i 1900).
— 17. Pétur Pétursson óðalsbóndi á Bollastöðum s
Húnavatnssýslu (f. 2S/a 1862).
— 20. Guðmundur Magnússon Waage málmsmiður og
hugvitsmaður í Rvík (fann upp nýjan ijóskastara.
F. 24/» 1885).
— 29. Grímur Jónsson cand. theol., fræðimaður á ísa-
firði. Dó í Rvík (f. u/7 1855).
Okt. 11. Helga Árnadóttir húsfrú í Rvík (f. 16/s 1858).
— 25. Eyþór Tómasson Kjaran stýrimaður í Rvík (f»
,9/6 1892).
— 28. Páll V. Jónsson verzlunarstjóri á Akureyri. Dó
í Rvík.
— 30. Steindór Jónsson trésmiður í Rvík (f. 9/n 1849).
Nóv. 6. Hólmfriður Jósefína Helga Bjarnadóttir kaup-
mannskona í Bolungarvik (f. á Ármúla í ísafjarð-
arsýslu 2/o 1881).
— 9. Árni Jónsson cand. theol., kaupmaður á ísafirði.
Dó í Rvík (f. “/i 1851).