Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Síða 91
sú, sem einkorn er komið af vex í Grikklandi, Serbíu, Litlu-Asíu og Mesopotamíu. Líklegt er að hveititeg- undirnar yfirleitt sé upprunnar í suðvesturhluta Asíu. Svæði hveitiræktarinnar er afarstórt nú á dögum, og miklu stærra en ræktunarsvæði rúgsins. Hveiti parf meiri hita en rúgur og þolir líka miklu meiri hita. Hveiti er aðalkorntegund vetrarregnslandanna, t. d. Miðjarðarhafslandanna og suðurodda Afríku. Á norðurhvelinu nær hveitiræktarbeltið alllangt norð- ureftir, eða norður um 50° n.br. bæði í Norður-Ame- ríku og Evrópu og sumstaðar vex hveiti talsvert norðar, í Skotlandi norður að 57° n. br. og í Noregi talsvert norður fyrir 60° n. br. Beltið nær mjög langt til suðurs, eða svo að segja suður undir hvarfbaug krabbans. Víðátta hveitiræktarbeltisins er nokkuð svipuð á suðurhveli jarðar. Mestu hveitiræktarlönd jarðarinnar eru Banda- rikin í Norður-Ameríku og Bússland. Á síðustu ára- tugum hefir oltið á ýmsu hvort landið hefir ræktað meira. 1919 var áætluð hveitiuppskera í Bandarikj- unum 25 milj. smálestir, en frá pví ári er ekkert kunnugt um Bússland. Árið 1919 var álitið að Kan- ada, Bandaríkin, Argentína, Uruguay, Australia, Nýja- Sjáland, Algir, Tunis, Rumenía, Serbía og Indland ræktuðu svo mikið af hveiti að þau væru aflögu fær. Áætluð uppskera í löndum þessum 1919 var samtals af hveiti 50,250,000 smálestir og af rúgi 2,871,000 smálestir. Álitið var að þau gætu flutt úr landi samtals af rúgi og hveiti 20,290,000 smálestir 1919—1920. Á Norðurlöndum er lítil hveitirækt, en hún er þar gömul, frá þvi eitthvað nálægt 1000 árum fyrir Krist. í Danmörku er hveitiræktin einkum á Lálandi og Falstri, og í Noregi í suðvesturhorninu (Jarlsberg- amt). Hveilitegundir eða afbrigði eru ákaflega mörg, kringum 700 segja þeir sem bezt til þekkja. Af álfun- (61)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.