Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 115
Skattar í fjórnrn stórvelduni.
Fyrir skömmu var birt skýrsla um pað í neðri
TOalstofu brezka þingsins, hversu skattar hefði verið
Þar háir á hvern mann árlangt fyrir styrjöldina og
hversu háir þeir væri nú. Þessu til samanburðar var
skýrt frá, hversu skattarnir væri háir á sama tíma í
Þremur öðrura stórveidum, er pátt tóku í styrjöld-
lnni miklu. Skýrslan er á pessa leið:
Áriö sem endaöi Skattar á mann :
' Brellandi: 31. marz 1914 £(pd sterl.) 3—10—10
31. marz 1920 £ 21 — 0 — 4
31. marz 1921 (áætlun) £ 23 — 0 — 6
' Bcmdarikjununi: 30. júní 1914 $ (dollar) 6,79
30. júní 1920 $ 37,91
30. júní 1921 (áætlun) $ 49,41
' Prakklandi: 31. dec. 1913 frankar 103,4
31. dec. 1919 — 209,6
31. dec. 1920 (áætlun) — 450,0
' italiu: 30. júní 1914 lírur 53,9
30. júní 1919 — 134,3
Hér eru gjöldin talin í gjaldeyri hvers lands, og
Setur hver sem vill breytt honum í vora peninga, til
Þess að sjá krónutal pað, sem kemur á mann. At-
hugavert er pað, að gengi peninganna hefir breyzt
síðustu árin og hefir ekki komist enn í fastar
skorður. Fyrir styrjöldina var pund sterling venju-
__ega um 18 kr. og 20 aura, dollar 3 kr. og 70, franki
aurar, lira 72 aurar. Langmest hafa skattarnir
laehkað í Bandaríkjunum, en langminst í ítaliu, peirra
anda, sem hér eru talin.
«
(85)