Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 111
íslenzk bolnvörpuskip
keypt lil lnndsins árið 1920.
í síðasta altnanaki var skrá yfir öll botnvörpuskip,
sem íslendingar höfðu eignast til þess tíma. Úr peirri
skrá hafði fallið niður botnvörpuskipið
32. Belgaum, stærð 337 smálestir »brúttó«. Smíðað
i Englandi 1916. Eigandi: Pórarinn Oigeirsson o. fl.
Útgerðarstjóri Jes Zimsen í Reykjavík.
A árinu 1920 hafa bæzt við pessi skip:
33. Ingólfur Arnarson, 327 smál. fullsmiðaður 1920.
Eigandi Hf. »Haukur«. Útgerðarstóri Pétur J. Thor-
steinsson í Rvík.
34. Porsteinn lngól/sson. Sama stærð, sami aldur og
■eigandi.
35. Apríl, 339 smál. Fullsmíðaöur 1920. Eigandi Hf.
Esland. Útgerðarstjóri .Tes Zimsen.
36. Mai, Sama stærð, aldur og eigendur.
37. Leifur heptii, 325 smál. Fullsmíðaður 1920.
Eigandi Geir Thorsteinsson & Co. Útgerðarstjóri
“Geir Thorsteinson, lívík.
38. Njörður, 341 smál. Fullsmíðaður 1920. Eigandi
Hf. Njörður. Útgeröarstjóri Porgeir Pálsson i Rvik.
39. SLúli jógeti, 348 smál. Fullsmíðaður 1920.
Eigandi Hf. Alliance. Útgerðarstjóri Jón Ólafsson í
Rvík.
40. Aii, 322 sinál. Fullsmíðaður 1920. Eigandi Hí.
Ari fróði. Útgerðarstjóri Páll H. Gíslason í Rvík.
41. Skallagrimur 403 smál. Fullsmiðaður 1920. Eig-
andi Hf. Kveldúlfur. Útgerðarstjóri Thor Jensen íRvík.
42. Þórólfur. Sama stærð, sami aldur og eigandi.
43. Kári Sölmundarson, 344 smál. Fullsmíðaður
J920. Eigandi Hf. Kári. Útgerðarstjóri Porsteinn
^ónsson í Rvik.
44. Austri áður Mackenzie. Stærð 335 smál. Smíðaður
!^'l. Sami eigandi og útgerðarstjóri.
(81)
6