Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 82
Almenn einkenni. Einkenui á landi. Einkenni á sjó.
10 = .
Ekki hægt að
standa kj'r án
pess að flytja
fæturna; ræður
við falli.
k. Hraði 20—24 m
Rífur þök af
húsura. Feykir
raöl og sandi.
á sek.
Ósiglandi.
Vötn og sjór
rjúka.
11 = Ofsarok. Hraði 24—30 m á sek.
Hætta á ferð-
um. Skríðandi
veður.
Veltir og feykir
þungum hluturn.
Hús og munir
undir eyðilegg-
ingu. Sviftir lé-
legum húsum.
Ait i fári. Heið-
laus sjór. Gufu-
skip tomma ekki
á móti. Seglskip
láta reka á reið-
anum.
12 = Fárviðri.
Alt ófært.
Miög sjaldgæft í
tempruðu belt-
unum eða nær
heimskautunum.
Hraði 30—50 m á
Hreinasta eyði-
legging. Rifur
upp tré með rót-
um og sópar
húsum á burt.
Fellibylur.
sek., eða meira.
Háskalegasta
ástand. Skip tor-
tínast. Sjór geng-
ur á land og
eyðileggur alt,
sem fyrir verður.
Skýstrokkur.
Skrá yfir iiraða og magrn yindarins.
Hraði Magn
Stig Iíeiti Metrar Meðalhraði Hlut kgá mJ Hlut-
á sek. m á sek km á klst. falls- hraði Meðal- tal 8)1
0 Logn 0- 1 0,5 1,8 'h 0.048 0,62
1 Andvari 1— 2 1,6 5,4 V» 0,24 0,05
2 Kul 2— 4 3,0 10.8 l 0,87 1,°
3 Gola 4— 6 5,o 18,0 l=/3 2,13 2,3
4 Kaldi 6- 8 7,o 25,o 2V* 4,74 5,4
5 Stinningsgoia 8-10 9,o 32,4 3 7,83 9,0
6 Stinningskaldi 10-12 11,0 39,o 33/o 1 1.80 134
7 Snarpur vindui 12—14 13.o 46.8 4i/s 16,44 18,6
8 H vassviðri 14-17 15,5 OO 8 51/c 23,?o 26 1
9 Stormur 17—20 18,5 66,5 61/0 33,io 38,o
10 Rok 20-24 22,0 79,o 7l/o 47.00 53,s
11 Ofsarok 24-30 27,5 99,o 9‘/e 81,77 84,o
12 Fárviðri(fe!lib) 30—50 eða meir 40,o 144,o í3>/3 154,72 177,8
(52)