Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 105
Pjiö verður því svipað uppi á teningnum um raf- niagn til suðu sem um rafl<rsing. í fyrstu var hvort- tve8gja notað aðeins sakir pess, hve pað er handhægt, hreinlegt og hættulaust, og sakir annara góðra eigin- leika, pótt pað væri kostnaðarsamt. En eftir pví sem verkleg pekking eykst og smíð áhaldanna og meðferð peirra verður hagkvæmari og ódýrari, pá verður notk- Un|n almennari smátt og smátt, og menn komast að faun um, að rafmagnið er ódýrara en búist var við, enda veldur aukin sala á áhöiduin pví, að pau falla i verði. i'-f telja skjddi alt, sem rafhitun til matgerðar hefir ser til ágætis umfram aðrar eldunaraðferðir, pá væri l>að margt hið sama, sem áður hefir sagt verið um t'aflýsing. Höfuðkosturinn er sá, hve matargerðin verður fyrirhafnarlitil. Pað er hægt að takmarka fiitann eftir vild fyrirfram, og má pví Iáta matinn eiga sig j pottinum, í stað pess að standa uppi yfir, Þvi að hitunin verður hvorki meiri né minni og helzt hvorki lengur né skemur, en til sett hefir verið, lield- uf takraarkast af sjálfu sér. Er girt fyrir, að við brenni, eða meiri hiti sé notaður, en nauðsyn krefur. Eldhætta er engin og eitrun eða sprenging á sér ekki stað. i>ar sem lýsing og hitun fer fram með rafmagni parf engra eldspýtna við, en af peim hefir oft hlot- >st eldsvoði, ýmist af pvi, að menn kasta ógætilega frá sér hálfbrunninni spýtu eða börn hafa pær að leikfangi. Eigi er heldur fátítt að gaskranar leki og valdi eitrun eða sprenging, en sú hætta hverfur öll úr sögunni, ef rafmagn er notað eingöngu. Astæðan til pess, að rafstreymi til suðu kostar ekki filfinnanlega mikiö, jafnvel pótt hver hitaeining raf- hitunar sé alldýr móts við suma aðra hitun, er ivennskonar: rafsuðutækin eru panniggerð, að hitunin er miklum mun notadrýgri, heldur en hægt er að koma við með gashitun eða öðru eldsneyti, pótt öll (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.