Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Side 105
Pjiö verður því svipað uppi á teningnum um raf-
niagn til suðu sem um rafl<rsing. í fyrstu var hvort-
tve8gja notað aðeins sakir pess, hve pað er handhægt,
hreinlegt og hættulaust, og sakir annara góðra eigin-
leika, pótt pað væri kostnaðarsamt. En eftir pví sem
verkleg pekking eykst og smíð áhaldanna og meðferð
peirra verður hagkvæmari og ódýrari, pá verður notk-
Un|n almennari smátt og smátt, og menn komast að
faun um, að rafmagnið er ódýrara en búist var við,
enda veldur aukin sala á áhöiduin pví, að pau falla
i verði.
i'-f telja skjddi alt, sem rafhitun til matgerðar hefir
ser til ágætis umfram aðrar eldunaraðferðir, pá væri
l>að margt hið sama, sem áður hefir sagt verið um
t'aflýsing. Höfuðkosturinn er sá, hve matargerðin
verður fyrirhafnarlitil. Pað er hægt að takmarka
fiitann eftir vild fyrirfram, og má pví Iáta matinn
eiga sig j pottinum, í stað pess að standa uppi yfir,
Þvi að hitunin verður hvorki meiri né minni og helzt
hvorki lengur né skemur, en til sett hefir verið, lield-
uf takraarkast af sjálfu sér. Er girt fyrir, að við
brenni, eða meiri hiti sé notaður, en nauðsyn krefur.
Eldhætta er engin og eitrun eða sprenging á sér
ekki stað.
i>ar sem lýsing og hitun fer fram með rafmagni
parf engra eldspýtna við, en af peim hefir oft hlot-
>st eldsvoði, ýmist af pvi, að menn kasta ógætilega
frá sér hálfbrunninni spýtu eða börn hafa pær að
leikfangi. Eigi er heldur fátítt að gaskranar leki og
valdi eitrun eða sprenging, en sú hætta hverfur öll
úr sögunni, ef rafmagn er notað eingöngu.
Astæðan til pess, að rafstreymi til suðu kostar ekki
filfinnanlega mikiö, jafnvel pótt hver hitaeining raf-
hitunar sé alldýr móts við suma aðra hitun, er
ivennskonar: rafsuðutækin eru panniggerð, að hitunin
er miklum mun notadrýgri, heldur en hægt er að
koma við með gashitun eða öðru eldsneyti, pótt öll
(75)