Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 112
45. Geir áður Sialkot, 308 smál. Smiðaður 1912. Eigandi Hf. Geir. Útgerðarstjóri Geir Zoéga i Rvik. 46. Walpole, 301 smál. Smiðaður 1914. Eigandi Hf. Stefnir. Útgerðarstjóri Siguijón Pétursson i Rvík. 47. Draupnir, áður Macfarlane, 284 smál. Smíðaður árið 1908. Eigandi Hf. Draupnir í Vestmannaeyjum. Útgerðarstjóri Guðmundur Sigurðsson i V.eyjum. 48. Hilmir áður T. R. Ferens 307 smál. Smíðaður 1913. Eigandi Hf. Hilmir. Útgerðarstjóri Guðmundur Kr. Guðmundsson í Rvík. 49. Ethel 278 smál. Smíðaður 1907. Útgerðarstjóri Skúli Jónsson i Rvík. Öll pessi skip eru smiðuð í Englandi. Flest peirra komu til island eftir vetrarvertíð. Enn eiga islenzk félög nokkur skip í smiðum í Pýzkalandi og Englandi. Þefgcislar. Flestir hlutir — eða jafnvel allir — hafa pef. Út frá peim fara einskonar geislar, eða óendanlega smáar pefagnir. Hver hlutur hefir sinn sérstaka pef, eftir eðli sinu. Ilmur blóraanna eru pefgeislar, sem berast frá jurtunum, og peftilfinning manna finst pessi pefur ýmist góður eða slæmur, pvi að eðli hans er mis- jafnt, eins og hlutanna, sem hann kemur frá. Berthelot, hinn nýlátni franski efnafræðingur, mældi pyngd pefagna frá ýmsum pefmiklum efnum, t. d. moskusefni og joðóformi. Hann sannaði, að eitt mgr. (= milligram) af joðóformi léttist um einn miljónasta hluta á klukkutíma. Petta stafaði af pefgeislum pess. Eftir hérumbil 114 ár var pá 1 mgr. orðið að engu, geislað upp. — Enn pá léttari og smærri eru pefagmr moskusefnisins, pví að honum rciknaðist svo, að eitt mgr. af pví gæti enzt og gefið pef frá sér í 100000 ár. »Mannapefur í helli vorum«, sögðu skessurnar í gamla daga. Maðurinn hafði annan pef en pær. Og (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.