Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Qupperneq 75
Um gullið. Frá því fyrst fara sögur af hafa mennirnir sókst eftir því að eignast gullið, og ætíð hefir það verið í háu verði, bæði af því að jafnan hefir verið lítið til af því í samanburði við aðra málma, og vegna hins fallega litar, sem það hefir. Framan af var gullið einungis haft til skrauts á menn og muni, en ekki sem gjaldeyrir í kaupum manna á milli. Eitt af því fyrsta, sem fundist hefir um verð á varningi, móti vissri vigt af gulli, er skráð á leirtöflur, sem hafa fundist, og á er ritaður verzlunar og friðarsamningur milli Assyriu og Babílonar, og í Gamla-testamentinu er líka talað um verð hluta gegn gulli. Eftir þvi sem næst verður komist, hefir fyrst verið byrjað á því i löndunum Eufrat og Tigris að nota gull og silfur í smám afhöggnum stykkjum með ákveðinni vigt fyrir mælikvarða á verði hluta í viðskiftum manna. En svo komu í reyndinni þau vandkvæði fram, að menn fóru að svíkja vigt á gullinu, og sumir að blanda öðrum verðminni málmum saman við það, svo við það fóru viðskifti manna oft á ringulreið. Ríkið Lydia, á vesturströnd Lítlu-Asíu, var um langan tíma mjög auðugt, og hafði þá mikla verzlun viö Grikkland og löndin kringum egypzka hafið. " Einnig átti það gullnámur og mikið af iðnaðarvörum til að selja. íbúarnir höfðu því mikla þörf fyrir að hafa einhvern ákveðinn mælikvarða, fyrir verði þeirra hluta, sem þcir seldu og keyptu, og völdu þeir til þ®sS gullið. Stjórn þeirra var þá ráðrík og valdamiki , svo hún tók að sér aö gefa út og stimpla gullstykki með sínu einkennismarki og með ólíku lagi og þyng ; í þeim var þvi nær óblandað hreint gull, og eftir þvl var svo sett verðið á þessi gullstykki. Petta voru fyrstu peningarnir, sem fræðimenn þekkja til. el1 voru útgefnir nálægt 800 árum fyrir fæðingu Kris s. Á suma þeirra hefir þetta verið grafið: Pyngd mn (60) er — svo og svo — hvorki meira né minna. í mér er — svo og svo mikið — af hreinu gulli, og — svo og svo mikið — af silfri. Eg er búinn til í Sardes. Þyngd og verð ábyrgjast konungurinn og heiðarlegir kaupmenn landsins. Pú getur því treyst mér og tek- ið mig í skiftum fyrir — svo og svo mikið — afvini eða korni, eða — svo og svo mörg naut eða sauð- kindur. Þannig var Lydia fyrsta ríkið, sem gaf út peninga á ábyrgð konungs og ríkisins, en lögun þeirra var ólík þeim peningum, sem nú gilda; ýmist voru það ferköntuð stykki eða baugar m. m. Persar byrj- uðu fyrstir að setja ákveðna lögun á sína peninga, og stimpla þá með myud keisara síns. Sá elzti pen- ingur úr gulli, sem menn þekkja, er stimplaður með Daríusi keisara, sem bogaskyttu. Á Grikklandi var meira af silfri en gulli, og höfðu þeir því silfur fyrir verðmæli um tíma. En á ríkisárum Ágústs keisara lögleiddi hann, að í öllu ríki Rómverja skyldi guflið vera verðmælir. í Nýja-testamentinu er getið um þegar keisarinn skattskyldaði lönd sín. Eftir því sem farið var að nota peningana meira og meira, leiddi reynslan það í ljós, að nauðsynlegt Væri að hafa tilbúninginn á peningunum sem vand- aðastan, svo erfitt væri, að gjöra eftir þeim falska peninga, því peningafalsarar hafa verið til á öllum tímum. Var þeim þó hegnt, þegar þeir náðust, með hinum ógurlegustu kvölum og lífláti. Peir voru marðir sundur með hjólum og steyktir lifandi, en samt losnuðu þjóðirnar aldrei við sláttumenn falskra peninga. Á miðöldunum var það ekki að eins hættu- ^egt að búa til falska peninga, heldur einnig ó- s v i k n a peninga fyrir konunga og keisara. Til þess v°ru valdir snillingar og völundar, en þeir áttu á haettu að vera lokaöir inni alla æfi, og aldrei ná frelsi sínu tramar, af hræðslu stjórnendanna fyrir því, að ef þeir færu í burtu, þá gætu þeir orðið ríkinu hættu- (61)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.