Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 31
cot í París (föður pess Charcots, sem lét lífið liér við íslandsstrendur síðastliðið liaust). Var hann einn hinn helzti taugasérfræðingur sinna tíma. Hann gerði m. a. tilraunir með dáleiðslu (hypnosis). Freud notaði líka þá aðferð nokkur ár á eftir. Pegar Freud kom aftur til Vinar, var þessari n vju þekkingu lians tekið af mikilli tortryggni af læknum borgarinnar, en hann var vanur andúðinni og lét sér því hvergi bregða. — Pað, sem þó olli aðalstraumhvörfunum á vísindaferli Freuds, var samvinna hans við Jósef Breuer lækni i Vín. Hann hafði líka notað dáleiðslu við lækningu á taugaveiklunum. Hann tók eitt sinn upp það ráð, að spyrja sjúklinga, meðan á dáleiðslunni stóð, um fyrra líf þeirra, og það kom í ljós, að sjúkdómseinkennin stóðu í mjög nánu sambandi við ýmsa örðugleika úr þvi, einkum úr ástalífinu. Freud tók þá ásamt Breuer að rannsaka þetta samband af mestu elju og gaum- gæfni. Breuer var i fyrstu lengi tregur til þess að birta árangurinn af þessum rannsóknum, en lét þó að lokum tilleiðast, þegar hinn frægi franski tauga- sjúkdómalæknir, Pierre Janet, hafði gefið út rit um »móðursýki«. — Samvinna þeirra Freuds og Breuers slitnaði árið 1891. Olli þvi atvik, sem ekki er unnt að skýra frá hér. — Skömmu síðar sté Freud hið mikla skref, að taka upp sálkönnunar-aðferðina í stað dá- leiðslunnar. Verður þeirri aðferð lítillega lýst hér á eftir. Um tíu ára skeið vann Freud einn og jfirg'efinn. Magnaðist andúðin svo gegn honum, að lionum var meinað að stunda sjúklinga á sjúkraliúsum og flytja fyrirlestra í opinberum fyrirlestrasölum. En upp úr aldamótunum taka að sækja til hans ýmsir læknar. Hafði hann þá gefið út eitt hið frægasta rit sitt: Die Traumdeutung (draumatúlkun). Helztir þessara nýju félaga Freuds voru: Alfred Adler, C. Jung, Ernest Jones, Bleuler og Stekel. Árið 1908 liéldu þeir og aðrir lærisveinar Freuds með sér fvrsta alþjóðaþing (27)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.