Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 33
er sagt um Platon, aö liann liafi haft það, sem kall- að er á erlendu máli »probleminstinkt«. Pað má'ef- laust segja hið sama um Freud. Hann sér viðfangs- efnin alls staðar. Hér á eftir mun ég reyna að gera örstutta grein fvrir nokkru hinu lielzta úr sálarfræði og lífsskoð- un Freuds. Sálarfrœði. I'reucl er höfundur nýrrar stefnu innan sálarfræðinnar. Heitir sú stefna á erlendum málum: psyclioanalysis. Á íslenzku mætti e. t. v. kalla hana sálkönnun. Hentugast mun að gera sér grein fyrir henni í þrennu lagi: I fyrsta lagi aðferðinni, í öðru lagi peim staðreyndum eða raunverulegu uppgötvun- um, sem gerðar hafa verið með þessari aðferð, og í þriðja lagi kenningakerfinu. — Sálkönnunaraðferðin (psychoanalytische Methode) er þróunarsálfræðileg aðferð. Hefir henni aðallega verið heitt við tauga- veiklað fólk. Rejmt er að rekja sögu veiklunarinnar og' fylgjast með þróun hennar til þess, sem hún er orðin. Pegar sjúklingurinn leitar læknis, er saga þessi venjulega gleymd að mestu leyti. Af mikilli sálfræði- legri tækni (með því að notfæra sér hin frjálsu hug- myndatengsl) hefir Freud tekizt að útbúa aðferð til þess, að grafa upp hinar gleymdu minningar og laga sig að veruleikanum að nýju. Læknisaðgerðin er því nokkurs konar enduruppeldi. Staðreyndirnar, sem rannsóknir Freuds hafa leitt í ljós, eru e. t. v. merkilegasti þátturinn í starfi lians, en það liggur í hlutarins eðli, að frá þeim verður ekki skýrt í stuttu máli. Almennt má segja, að af þeim megi draga þá ályktun, að athafnir mannsins séu engan veginn eingöngu háðar þeim aðstæðum, sem orka á hann þá og' þá stundina, heldur eigi þær djúpar rætur í fortíðinni og' e. t. v. einkum í frum- bernskunni, og að þetta samband sé að mestu leyti óafvitað. Hann leggur og ríka áherzlu á það, að kyn- ferðislíf ungbarnsins sé þar einna snarasti þátturinn. (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.