Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 44
vegalögura (deilur um Krýsuvíkurleið), — lög um meðíerð einkamála — ríkisútgáfu námsbóka — eftir- lit með útlendingum — ríkisframfærslu sjúkra (sbr. alpýðutryggingar, sem fengu lagagildi á árinu, en fulla framkvæmd frá */i 1937), — lög um atvinnu við siglingar — landsmiðju — garðyrkjuskóla ríkisins — jarðakaup ríkisins — erfðaábúð og óðalsrétt. Með bráðabirgðalögum gerði atvinnumálaráðherra breyt. á stjórn síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði. Landbúnaðarráðherra gaf út bráðabirgðalög' í ágúst um leigunám á mjólkurstöð Kjalarnessþings (áður Mjólk- urfélags Reykjavíkur). Alpingi 1937 staðfesti hvor- tveggja lögin. — Merkar reglugerðir, sem túlka lög, voru sérstaklega þær sex, sem birtar voru í sept. um eftirlit með matvælaiðnaði og verzlun með neyzlu- vörur. Árferði. Veturinn var allharður frá áramótum. í jan. náði frostið 16 st. í uppsveitum sunnan lands; 2/2 var farið með 420 reykvísk börn á bilum og skaut- um um f’ingvallavatn. Hvammsfjörður var lagður 2—3 mánuði. Á Melrakkasléttu svarf að refum; 55 voru skotnir par á vetrinum. Harðindi héldust til vors á Norðausturlandi; fóðurbætir var keyptur fyrir 330 pús. kr. Vor og sumar var víða gott. Stórviðri um haustið g'erðu mikla skaða (t. d. 16/s og 18/u) bæði við sjó og' í sveit. Norðan lands var gjafafrekt í nóv. og des. A vetrarvertíð var afli mjög rýr. Síldveiði var góð. (sjá: Utvegsmál). Brunar urðu margir, en ekki stórfelldir, t. d. brunnu Böðvarsnes i Fnjóskadal */»», hús á Siglufirði '/n, Stóru-Reykir í Hraungerðishreppi 2/s, sýslumanns- húsið á Patreksfirði 6A, svínabú K. E. A. 10/u með 34 svínum af 82. Af brunum á sjó má nefna, að enskur togari, Night Watcli, kom til Vestmannaeyja 10/n með eld, sem kviknað hafði i kolalest 200 sjómílur undan landi og slökkviliði evjanna tókst að kæfa. (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.