Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 45
Búnaður virtist i viðreisn. Framleiðsla óx. Fé varð vænt; 360 þús. dilkum var slátrað, og er það í'leira en noltkru sinni áður. Mjólkurframleiðsla óx um 20°/o að meðaltali á aðal-mjólkursvæðunum milli t’jórsár og Hítarár. Sala þeirra nam eigi minna en 13 millj. lítra. Aukningin í Flóabúinu einu varð 1 millj. lítra. — Mjólkurmagn hjá K. E. A. Eyjafirði var 2‘/2 millj. 1. (aukning 16°/o), en mjólkurbú Skagfirðinga tók við */a millj. 1., og' var vöxtur þess tiltölulega geysi-ör. Par sem mjólkuraukningin er mest, er hún fremur mælikvarði á breyting búskaþarlagsins en á íramleiðsluaukninguna í lieild. / innanlandssölu hækkaði kjöt lítið eitt í verði, en mjólk ekki. Mikið af mjólkuraukningunni var gert að smjöri, (sem skylt er að blanda í íslenzkt smjörlíki, 8°/o), ostum og skyri, og gefur það lágt verð. Pó tókst að bæta svo skipulag og drag'a úr kostnaði i Reykja- vík, að bændur á verðjöfnunarsvæði hennar fengu ekki lægra verð en 1935 (Mjólkurbúið í Flóa borgaði 19,56 aura fyrir 1. í Ej'jafirði var verð með uppbót lítið eitt hærra). — Á erlendum markaði hækkuðu sauðfjárafurðir í verði, einkum ull (25°/o) og gærur (30—40°/o). Kjötsala til Norðurlanda minnkaði, en freðkjötsöluleyfi rýmkaði á Bretlandi. Útflutningur á hestum minnkaði (úr 977 í 565). Loðskinnasala var nokkur. Byrjað var að vinna markað fyrir osta á Þýzkalandi. — Siðan 1932, á lágmarki kreppunnar, hefur útflutningur á búnaðarafurðum vaxið þannig': 1932 3,3 millj. kr. — 1933 4,6 millj. — 1934 4,6 millj. — 1935 6,5 millj. — 1936 7,3 millj. kr. Að nokkru leyti veldur þessu verðhækkun — 8 kr. dilkur 1932 hefði lagt sig á 16 kr. 1936 — en að nokkru leyti vaxandi framleiðsla, bæði til innlendrar og erlendrar sölu. Fjávpesi, sem kennd er við Deildartungu, strádrap fé um Borgarfjörð og lireiddist þaðan víða (danð 10 þús. eða meir). Af ótta við liana var stofnað til girð- (41)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.