Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 52
iðnaðar var 1 millj. og 300 þús. kr. hærri 1936 en 1934, og er það 100 °/o aukning. Á sama tíma hefur að vísu ekkert teljandi verið flutt út af slíkum iðnaðar- vörum unnum, en innflutningur á vefnaðarvörum, skófatnaði og ávöxtum lækkað um ca. 4 millj. kr. (Vörur til útgerðar, sjá: Útvegsmál). — Iðnaðurinn Sþarar því mikinn gjaldeyri, enda er innflutnings- höftum beitt til verndar honum og tollar lækkaðir á efnivörum til hans. — Oflangt er að telja ný eða aukin fyrirtæki 1936; það yrði meiri hluti verksmiðja á landinu. f*að var mesta veltuár síldar- og karfa- verksmiðjanna, veiðarfæragerðanna (þar með stál- tunnugerðar, hamþiðju o. þ. h.) o. s. frv. Sumum iðn- greinum háir það, hve fyrirtækin eru mörg og smá, varan því dýr og torseld vegna samkeppni; vélar og vinnslugeta hvers um sig aðeins hálfnotuð. Mögu- leilcar til stóriðju vaxa. — Skógerð S. í. S., Akureyri, stofnuð le/i2 1936, getur framleitt a. m. k. 15 þús. pör af skóm á ári. Innanlandsmarkaður getur tekið við mikilli aukning á iðnaðarframleiðslu. Iþróttir. Merkasti viðburðurinn var þátttaka Islend- inga í Olympíuleikunum í Berlin í ágúst. Ýmsar í- þróttir fóru i vöxt, en skiðaferðir þó mest. Skíðafé- lagið í Reykjavík starfrækti liinn fjölsótta gistiskála sinn í Hveradölum. íþróttafélagið Ármann kom sér upp skála í Jósepsdal, austan Vífilsfells, en Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur í Skálafelli, austur af Esju. Við ísafjarðardjúp, Siglufjörð og viðar hafa risið slik skýli. —Alfred Jónsson, Siglufirði, setti laU íslenzkt met í skíðastökki, 43 metra. — Pétur Eiríksson, Rvk., synti Drangeyjarsund 28/s- — Á sundmeistaramóti að Ála- fossi 28/g setti Jónas Halldórsson met á 100 m. sundi á 1 mín. 8,3 sek. — íþróttamótin í Rvk. voru hin venjulegu: Ágúst Iíristjánsson vann 81/i Ármannsskjöld- inn fyrir glímu. Sveit Borgfirðinga vann 23h víðavangs- hlaup í Rvk. í 3. sinn í röð. Jón Jóhannesson hlaut Vs meistaratign í fimleikum (í einmenningskeppni), (48)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.