Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 53
Allslierjarmót í. S. í. liófst 17/e, en sl/« vann Agúst Kr. Stefnuhornið fyrir glímu og Sigurður Thoi'arensen glímubelti í. S. í. A knattspyrnumóti Reykjavíkur 22/s vann K. R., en á kappróðrai'móti íslands 6/9 sigraði Armann. Skákmeistari íslands varð 16/s Jón Guðmundsson. íslendingar tóku pátt í alpjóða skákmóti í Múnchen í ágúst við nokkurn orðstír. Síðan var fenginn hingað ágætur skákkennari pýzkur, Ludwig Engels. Listir. Ásmundur Sveinsson hóf kennslu (i jan.) i höggmyndalist við Myndlistarskólann i Rvk. Þá hafði Ásmundur lokið húsi yfir safn sitt. — (Sænslt listsýn- ing, sjá Ferðamenn]. — I hljómlistarlífi rná geta urn frægan Prag-kvartett, sem kom til Rvk. 4/e og hélt hljómleilca. Mannalát nokkur: Rjarni Porsteinsson, Keflavík ls/2, 73 ára, formaður um 30 ára skeið. Rjörn R. Stef- ánsson s/9, fv. alpm. Brandur Daníelsson, Fróðastöð- um, Hvitársíðu 4/i2, merkishóndi, nær 82 ára. Dr. Charcot og peir 39 á Poui'quoi pas? 16/9. Davíð Vil- hjálmsson, Ytri-Brekkum, Langanesi, fórst 16/io í Hafralónsá. Eggert Briem hæstaréttardómari 'h, 69 ára. Einar Friðfinnsson, Siglufirði, drukknaði Ve, 67 ára. Einar Jónsson fv. klæðskeri frá Útstekk, Eski- ffrði (í api'íl). Einar Runólfsson stöðvai'stjói'i, Vopna- firði 25/7. Eiríkur Guðmundsson og peir félagar 3 fór- ust le/9 á bát frá Bíldudal. Eiríkur Sigfússon fv. bóndi að Skjöldólfsstöðum (í júní). O. Ellingsen, kaupm. Rvk. 18/i. Emil Petersen, búfræðingur, Akureyri “/n. Eyvindur Albertsson hóndi, Teigi, drukknaði 14/« í Pverá, 27 ára. Finnur Guðmundsson skipstjóri drukknaði 21/» við bi'yggju á Siglufirði. Friðrik Sæ- mundsson, Efrihólum, Norður-Pingeyjarsýslu 24/10, bú- höldur góður. Frímann B. Arngrímsson Akureyri 6/n, 81 árs. Gísli Jónsson, Tx'öð, Eyrarsveit, í jan., 76 ára, pekktur sjógarpur við Breiðafjörð. Guðlaug Arason fv. kennslukona I4/5. Guðlaugur Halldórsson bóndi og (49) 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.