Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 53
Allslierjarmót í. S. í. liófst 17/e, en sl/« vann Agúst Kr.
Stefnuhornið fyrir glímu og Sigurður Thoi'arensen
glímubelti í. S. í. A knattspyrnumóti Reykjavíkur 22/s
vann K. R., en á kappróðrai'móti íslands 6/9 sigraði
Armann.
Skákmeistari íslands varð 16/s Jón Guðmundsson.
íslendingar tóku pátt í alpjóða skákmóti í Múnchen
í ágúst við nokkurn orðstír. Síðan var fenginn hingað
ágætur skákkennari pýzkur, Ludwig Engels.
Listir. Ásmundur Sveinsson hóf kennslu (i jan.) i
höggmyndalist við Myndlistarskólann i Rvk. Þá hafði
Ásmundur lokið húsi yfir safn sitt. — (Sænslt listsýn-
ing, sjá Ferðamenn]. — I hljómlistarlífi rná geta urn
frægan Prag-kvartett, sem kom til Rvk. 4/e og hélt
hljómleilca.
Mannalát nokkur: Rjarni Porsteinsson, Keflavík
ls/2, 73 ára, formaður um 30 ára skeið. Rjörn R. Stef-
ánsson s/9, fv. alpm. Brandur Daníelsson, Fróðastöð-
um, Hvitársíðu 4/i2, merkishóndi, nær 82 ára. Dr.
Charcot og peir 39 á Poui'quoi pas? 16/9. Davíð Vil-
hjálmsson, Ytri-Brekkum, Langanesi, fórst 16/io í
Hafralónsá. Eggert Briem hæstaréttardómari 'h, 69
ára. Einar Friðfinnsson, Siglufirði, drukknaði Ve, 67
ára. Einar Jónsson fv. klæðskeri frá Útstekk, Eski-
ffrði (í api'íl). Einar Runólfsson stöðvai'stjói'i, Vopna-
firði 25/7. Eiríkur Guðmundsson og peir félagar 3 fór-
ust le/9 á bát frá Bíldudal. Eiríkur Sigfússon fv. bóndi
að Skjöldólfsstöðum (í júní). O. Ellingsen, kaupm.
Rvk. 18/i. Emil Petersen, búfræðingur, Akureyri “/n.
Eyvindur Albertsson hóndi, Teigi, drukknaði 14/« í
Pverá, 27 ára. Finnur Guðmundsson skipstjóri
drukknaði 21/» við bi'yggju á Siglufirði. Friðrik Sæ-
mundsson, Efrihólum, Norður-Pingeyjarsýslu 24/10, bú-
höldur góður. Frímann B. Arngrímsson Akureyri 6/n,
81 árs. Gísli Jónsson, Tx'öð, Eyrarsveit, í jan., 76 ára,
pekktur sjógarpur við Breiðafjörð. Guðlaug Arason
fv. kennslukona I4/5. Guðlaugur Halldórsson bóndi og
(49) 4