Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 56
margt merkilegt í ljós um úrkomu og jökulþróun. Við vestanverðan Vatnajökul unnu dr. Niels Nielsen og Jóhannes Askelsson að rannsóknum. »Kunski<deiðang- ur tékkneskra náttúrufræðinga vann hér 2*/s mánuð. Náttúruumbrot voru hvergi stórfelld. í ágúst varð gos í Vatnajökli, og í byrjun okt. sást þar gosmökkur, sem virtist lcoma úr öðrum gíg. í sept. voru tíðir jarðskjálftar á Reykjanesi og náðu sumir víða um land, t. d. 21. sept. Tjón varð lítið, en meira af óveðr- um (sjá Árferði). Frægt og gamalt reynitré í Naut- húsagili undir Eyjafjöllum (10 m. hátt) féll 18/u. Brim braut í sama veðri Fróðárrif á Snæfellsnesi, svo að Innri-Fróðárvaðall þornaði, en hann var allstórt vatn, sem menn töldu skapað við sandstíflu í Fróðárósi 1838—39. Síldir margar féllu úr lofti 7/i» í Bjarneyj- um, Breiðafirði, sjálfsagt af völdum skýstróks. Ur dýrafræði má nefna, að túnfisk, 155 kg., rak 16/s í Stöðvarfirði og sverðfisk 21V í Breiðdalsvík; háhyrnu fjaraði uppi í Hrútafirði. Lamb, sem legið hafði 55 daga í fönn i Barnaborgarhrauni, fannst lifandi 7/j og náði sér. Próf. Pessir menn luku prófi við háskólann árið 1936 (aðaleinkunnir í svigum aftan við nöfnin): I. Guðfræðiprófi: Finnbogi Iiristfosson (II. betri : 92 stig), Helgi Sveinsson (1:118Vs stig), Hólmgrímur Jós- efsson (II. hetri:92 stig), Jóhann Hannesson 1:137 stig), Marínó Kristinsson (1 : 1062/s stig), Pétur Odds- son (1:106 stig) og Porsteinn Björnsson (1:110 stig). II. Læknisfræðiprófi: í febr.: Agnar Johnson (II. betri), Björn Sigurðsson (1: 158'/s stig), Kjartan Guð- mundsson (1:1832/s stig), Theódór Skúlason (1:169Va stig), Úlfar Pórðarson (1:160 stig) og Pórarinn Sveins- son (II. betri: 143V8 stig). — í júni: Baldur Johnsen (I:174V3 stig), Brynjólfur Dagsson (1:178 stig), Krist- björn Tryggvason (1:158Vs stig), Oddur Ólafsson (I:180Vs stig), Ólafur P. Jónsson (1:173!/3 stig'), Pétur (52)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.