Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 56
margt merkilegt í ljós um úrkomu og jökulþróun. Við
vestanverðan Vatnajökul unnu dr. Niels Nielsen og
Jóhannes Askelsson að rannsóknum. »Kunski<deiðang-
ur tékkneskra náttúrufræðinga vann hér 2*/s mánuð.
Náttúruumbrot voru hvergi stórfelld. í ágúst varð
gos í Vatnajökli, og í byrjun okt. sást þar gosmökkur,
sem virtist lcoma úr öðrum gíg. í sept. voru tíðir
jarðskjálftar á Reykjanesi og náðu sumir víða um
land, t. d. 21. sept. Tjón varð lítið, en meira af óveðr-
um (sjá Árferði). Frægt og gamalt reynitré í Naut-
húsagili undir Eyjafjöllum (10 m. hátt) féll 18/u. Brim
braut í sama veðri Fróðárrif á Snæfellsnesi, svo að
Innri-Fróðárvaðall þornaði, en hann var allstórt vatn,
sem menn töldu skapað við sandstíflu í Fróðárósi
1838—39. Síldir margar féllu úr lofti 7/i» í Bjarneyj-
um, Breiðafirði, sjálfsagt af völdum skýstróks. Ur
dýrafræði má nefna, að túnfisk, 155 kg., rak 16/s í
Stöðvarfirði og sverðfisk 21V í Breiðdalsvík; háhyrnu
fjaraði uppi í Hrútafirði. Lamb, sem legið hafði 55
daga í fönn i Barnaborgarhrauni, fannst lifandi 7/j
og náði sér.
Próf. Pessir menn luku prófi við háskólann árið
1936 (aðaleinkunnir í svigum aftan við nöfnin):
I. Guðfræðiprófi: Finnbogi Iiristfosson (II. betri : 92
stig), Helgi Sveinsson (1:118Vs stig), Hólmgrímur Jós-
efsson (II. hetri:92 stig), Jóhann Hannesson 1:137
stig), Marínó Kristinsson (1 : 1062/s stig), Pétur Odds-
son (1:106 stig) og Porsteinn Björnsson (1:110
stig).
II. Læknisfræðiprófi: í febr.: Agnar Johnson (II.
betri), Björn Sigurðsson (1: 158'/s stig), Kjartan Guð-
mundsson (1:1832/s stig), Theódór Skúlason (1:169Va
stig), Úlfar Pórðarson (1:160 stig) og Pórarinn Sveins-
son (II. betri: 143V8 stig). — í júni: Baldur Johnsen
(I:174V3 stig), Brynjólfur Dagsson (1:178 stig), Krist-
björn Tryggvason (1:158Vs stig), Oddur Ólafsson
(I:180Vs stig), Ólafur P. Jónsson (1:173!/3 stig'), Pétur
(52)