Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 61
erlendis uxu úr 6,9 í 8,2 millj. (yfirfærslur vegna fyrri ára skulda). Verzlunarjöfnuður varð hagstæður um 8,7 millj. kr. (Sbr. Fjárhag, Búnað, Iðnað, ÚtvegsmáL Vinnumarkaður, vinnudeilur. — Fyrri hluta ársvar meira atvinnuleysi en menn vita til fyrr (720 atvl. í Rvk Vs móti 432 1935 og 205 árið 1932). Síðar rættist úr (226 atvl. í Rvk '/» móti 252 1935 og 633 árið 1932). Sbr. aflabrest að undanteknum síldveiðum. Ró að skýrslur séu ófullkomnar, virðast ýmis fiskiþorp á Austfjörðum og Vestfjörðum hafa orðið harðast úti* enda hafa brugðizt þar m. o. m. allar þorskvertíðir síð- an 1934. í Rvk. varð minna hrun, þótt veiðiflota hnignaði og meðalúthaldstími togara á saltfiskvertíð lækkaði um 40°/o frá því 1935 og nærri 50°/o miðað við 1934. — Atvinna við verzlun þrengdist. Aukning atvinnu við iðnað, landbúnað og smærri starfsgreinir gerði meira en vega móti hnignun út- vegs, því að hin árlega mannfjölgun, — minnst 800 vinnandi menn — jók ekki atvinnuleysið. Atvinnubótavinna var víða með mesta móti. f Rvk. voru 350—250 manns við atvinnubótavinnu 3 fyrstu mán. ársins, en 100—460 þrjá hina síðustu, og auk þess var unnið á árinu fyrir 130 þús. kr. við Suðurlandsbraut og Hafnarfjarðarveg og 30 þús. við nýbýlaræktina i Flóa. Vinnustöðvun varð í marz við Sogsvirkjun vegna burtreksturs verkamanns. Firmað, sem framkvæmir virkjunina, tapaði stórfé; verklýðsfélögin unnu deil- una. Fyrir utan þetta og hliðstæð réttindamál (Ála- fossdeilu ’/n—’/n, rafvirkjadeilu ’/i, erléttvar samdæg- urs), ríkti vinnufriður í Ileykjavík og nágrenni, enda var í ársbyrjun (13.—22. febr.) fellt með 513 : 322 atkv., í vmfél. Dagsbrún að stofna til verkfalls til að knýja fram 8 stunda vinnudag með óskertu dagkaupi. — Helztu deilur annars staðar: Súðavíkurdeila um kjör sjómanna leyst með málamiðlun */1 — og samskonar deila i Vestmannaeyjum 18/» með sigri sjómanna. — (57)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.