Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 67
niður úr lungnapípunum, nefnast lungnablöðrur, klæddar fínni slímhúð, sem veitir súrefni frá útiloft- inu inn í blóðið, en tekur jafnframt í sig kolsýru út úr blóðinu. f*að má vel tala um ytra og innra borð mannsins. Ytra borðið — hörundið — þekkja allir, og geta gert sér grein fyrir flatarmáli þess. Innra borðið er sum- part meltingarvegurinn allur, sumpart öndunarleiðin, með öllum afkimum lungnanna. Innri flöturinn er miklu meiri en sá ytri. í þörmunum er slímhúðin í ótal fellingum og kömbum, sem eykur mjög yfirborðið, að sínu leyti eins og hitaflötur á miðstöðvarofni, með öllum rifjunum, er svo margfallt meiri heldur en ef notaður væri sléttur dunkur af sömu fyrirferð. — í lungunum er greiningin svo mikil, að á hverri enda- kvísl lungnapipnanna sitja fjölmargar öndunarblöðrur, eins og ber í vínberjaklasa. Allt er þetta klætt innan með slímhúð. — Peim læknum, sem fengizt hafa við rannsóknir á þessum hlutum, telst svo til, að innra borð lungnanna sé öllu meira að flatarmáli en gólf- dúkur, sem nær yfir stóra stofu! Samanlagður innri flötur líkamans er m. ö. o. margfallt meiri að flatar- máli en ytra borðið — skinnið. Hið feikna mikla holrúm inni í lungunum gerir möguleg loftskiptin við blóðið í lungnaæðunum. En þessi víðáttumikli andrúmsflötur gerir lika að verk- um, að öndunin er mjög næm gagnvart breytingnm andrúmsloftsins, enda eru eitraðar lofttegundir fljót- virkar. Eiturgasið í nútíma hernaði getur á stuttum tíma gert út af við íbúana í stórri borg. Hitatemprun. í dýraríkinu eru tveir flokkar, dýr með köldu og heitu blóði. Hér er reyndar ekki vel að orði komizt, því vel má vera, að blóðið sé nokk- uð heitt í froski eða fiski, er annars teljast til þeirra, sem hafa »kalt« blóð. Pað væri réttara að nefna það misheitt, því blóðhiti, og þar með líkamshiti, hjá þessum skepnum, fer eftir hitastigi umhverfisins. Fisk- (63)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.