Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 70
en svo tekur viö litur, sem safnast þar fyrir og stæl- ir pað gagnvart sterku ljósi — menn sólbrenna, sem kallað er. Litarefni sezt djúpt i skinnið, og álita sum- ir ljóslæknar, að pví fylgi mikið heilnæmi. Birta, sem verkar á hörundið — sólskin, eða ljós úr lækningalömpum — hefir pau áhrif, að svo nefnd histamín-efni ganga úr skinninu inn í blóðið. Bessi efni berast m. a. til magans og örva par saltsýru- rennslið. En afleiðingin af pví er aftur aukin matar- lyst, enda er pað algengt að lystarleysi batnar við ljósböð. Svona eru athafnir líkamans saman knýttar sem keðja. Onnur áhrif birtunnar á hörundið eru pau, að úr húðfitunni framleiðist D-fjörefni. En petta vítamín stjórnar pvi, að kalk setjist i beinin, sem vera ber. Annars fá börnin beinkröm. Petta er ástæðan til að ljósböð eru ágæt til pess að lækna pann sjúkdóm. Pað er ekki hollt að hafa íbúð móti norðri. Mikla pýðingu hefir húðfitan í pví skyni að geyma hitann í líkamanum, að sínu leyti eins og spikið und- ir selskinninu. Hér er nokkur munur á konum og körlum. Konan hefir mýkri og sléttari líkamsvöxt en karlmennirnir, m. a. vegna pess, að tiltölulega meiri fita er undir húð konunnar, sem jafnar og sléttar allar útlínur. En konur pola líka betur kulda en karl- menn, og er ljósasti votturinn um það, hve kvenfólk- ið klæðir sig lítið. Samkvæmiskjólar eru til að prýða, en ekki til að hlýja. — Pað kemur lika í ljós við sundípróttina, hve konan hefir mikið kuldapol. Pegar preytt er sund langar leiðir, t. d. yfir Ermarsund, eru konur yfirleitt polnari en karlar, pótt peir hafi meira vöðvaafl. En pað sem ræður er, að sundkon- an kælist minna i sjónum. Húðfitan ver hana gegn kuldanum. Hreinsun og úrgangsefni. Pað fellur til sitt af hverju, sem líkaminn getur ekki notað sér, og parf að losna við. í fæðunni eru pað einkum tréefni, sem (66)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.