Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 83
Kommúnistaflokkur............ 4932'/2
Sjálfstæðisflokkur........... 2011
Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosningarinnar
og miðast úthlutun uppbótarþingsæta við hana. Af
þeim 11 uppbótarþingsætum, sem úthtutað var 1937,
hlaut Sjálfstæðisfiokkurinn 5, Alþýðuflokkurinn 3
Kommúnistaflokkurinn 2 og' Bændaflokkurinn 1. Varð
því þing'mannatala fiokkanna alls eftir kosningarnar
þannig:
Framsóknarflokkur................... 19
Sjálfstæðisflokkur ................. 17
Alþ5’ðuflokkur....................... 8
Kommúnistaflokkur ................... 3
Bændaflokkur........................ 2
Samtals 49
Ef halda hefði átt áfram að úthluta uppbótarþing-
sætum þangað til jöfnuður væri fenginn við atkvæða-
tölu fyrir alla flokka, þá liefði orðið að úthluta 27
þingsætum í viðbót eða alls 38 uppbótarþingsætum,
þ. e. jafnmörgum og þingmenn voru kosnir i kjör-
dæmunum, og hefði þá þingmannatalan orðið alls 76.
Par af hefði Sjálfstæðisflokkurinn haft 32 þingmenn,
Framsóknarflokkurinn 19, Alþýðuflokkurinn 15, Kom-
múnistaflokkurinn 6 og Bændaflokkurinn 4.
Yfirlitið á bls. 80 sýnir úrslit síðustu undanfarinna
alþingiskosninga. Kosningarnar 1934 fóru fram eftir
að stjórnarskrárbreytingin frá 1934 gekk í gildi, en
tvennar hinar fyrri samkvæmt eidri lögum með tölu-
vert þrengri kosningarrétti.
Samkvæmt kosningalögunum frá 1934 mega flokk-
arnir hafa landslista i boði i öllum kjördæmum, sem
þeir kjósendur geta kosið, sem ekki vilja kjósa neinn
af frambjóðendum kjördæmisins. í öllum kjördæmum
féllu nokkur atkvæði á landslista. Alls voru lands-
listaatkvæðin 1763 á öllu landinu eða 3.0 °/o af gild.
um atkvæðum, en við kosningarnar 1934 voru þau
(79)