Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 83
Kommúnistaflokkur............ 4932'/2 Sjálfstæðisflokkur........... 2011 Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosningarinnar og miðast úthlutun uppbótarþingsæta við hana. Af þeim 11 uppbótarþingsætum, sem úthtutað var 1937, hlaut Sjálfstæðisfiokkurinn 5, Alþýðuflokkurinn 3 Kommúnistaflokkurinn 2 og' Bændaflokkurinn 1. Varð því þing'mannatala fiokkanna alls eftir kosningarnar þannig: Framsóknarflokkur................... 19 Sjálfstæðisflokkur ................. 17 Alþ5’ðuflokkur....................... 8 Kommúnistaflokkur ................... 3 Bændaflokkur........................ 2 Samtals 49 Ef halda hefði átt áfram að úthluta uppbótarþing- sætum þangað til jöfnuður væri fenginn við atkvæða- tölu fyrir alla flokka, þá liefði orðið að úthluta 27 þingsætum í viðbót eða alls 38 uppbótarþingsætum, þ. e. jafnmörgum og þingmenn voru kosnir i kjör- dæmunum, og hefði þá þingmannatalan orðið alls 76. Par af hefði Sjálfstæðisflokkurinn haft 32 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 19, Alþýðuflokkurinn 15, Kom- múnistaflokkurinn 6 og Bændaflokkurinn 4. Yfirlitið á bls. 80 sýnir úrslit síðustu undanfarinna alþingiskosninga. Kosningarnar 1934 fóru fram eftir að stjórnarskrárbreytingin frá 1934 gekk í gildi, en tvennar hinar fyrri samkvæmt eidri lögum með tölu- vert þrengri kosningarrétti. Samkvæmt kosningalögunum frá 1934 mega flokk- arnir hafa landslista i boði i öllum kjördæmum, sem þeir kjósendur geta kosið, sem ekki vilja kjósa neinn af frambjóðendum kjördæmisins. í öllum kjördæmum féllu nokkur atkvæði á landslista. Alls voru lands- listaatkvæðin 1763 á öllu landinu eða 3.0 °/o af gild. um atkvæðum, en við kosningarnar 1934 voru þau (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.