Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 98
meðan þessu fór fram, líkt og þrumu lostinn, og hafðist ekki að. Loks segir hann stundarhátt: »So,, so, so, so, þa, þa, pa, pa. Mikið er að sjá spottana, illa fara þeir.« Tveir ferðamenn komu eitt sinn að afdalakoti og beiddust heina. Eigi var fyrir annað manna á bæn- um en kerling ein örvasa, og kvað hún sér óhægt um vik, en lét þó tilleiðast að veita mönnunum ein- hverjar góðgerðir. Fóru þeir nú til baðstoíu og biðu óratíma, áður en kerling kæmi og setti fyrir þá fiskstöppu. Mennirnir voru svangir og gengu rösklega til matarins, en sú gamla horfði á þá drykklanga stund, unz hún segir: »Ja, mennirnir verða að fyrir- gefa, að plokkfiskurinn er í grófasta lagi, en satt að segja hefi ég nú ekki eftir nema eina tannargemluna og gat ekki tuggið hann betur, hvernig sem ég fór að.-< Einu sinni sem oftar var skip að fara og fjöldi manns á bryggjunni. Þegar landfestar höfðu verið leystar, gekk maður einn fram úr hópnum, klappaði blíðlega á skipshliðina og sagði svo sem eins og við sjálfan sig: »Blessað skipið.« — Konan hans og tengdamóðir voru um borð. Maður nokkur lagðist á spitala til uppskurðar. — Daginn eftir hringir kunningi hans og spyr, hvernig honum líði. Ung stúlka, sem var nýkomin til hjúkr- unarnáms, varð fyrir svörum og segir: »Hann er dáinn.« »Er hann dáinn? Það er alveg ómögulegt«, segir maðurinn. »hann sem var lagður inn í gær, galfrískur.« »Bíðið þér annars eitt augnablik,« segir stúlkan. »Ég skal gá að«. Að vörmu spori kemur hún aftur og segir í símann: »Já, það er alveg rétt hjá yður. Hann er ekki dáinn, en það er verið að skera hann.« (94)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.