Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 38
að hann væri tæpast með réttu ráði. Fátækur piltur, 29 ára, illa að sér og óskólaður í vísindatilraunum, ætlaði að fórna framtíð sinni fyrir þessa fásinnu. Þeir gátu talið honum hughvarf í bili, og hann stundaði kennslu sína um veturinn. En þetta við- íangsefni hvarf honum ekki úr huga. Um veturinn las hann allt, sem hann komst yfir, um sykursýki. Þegar voraði, seldi hann það, sem hann átti til, hús- gögn sín og lækningaáhöld hvað þá annað, og hélt til Toronto. Ólaunaður sjálfboðaliði, óskrifað blað. Þetta var vorið 1921. Ótrauður hóf hann starf sitt eftir þeirri áætlun, er hann skrifaði á minnisblað nóttina 30. október haustinu áður. í janúar 1922 var hann orðinn sigur- vegari. IV. Rangt væri að gefa í skyn, að Banting hafi kom- izt að markinu eftir beinni braut, sem að öllu leyti hafi verið ótroðin áður. Miklir sigrar í vísindum vinnast sjaldan með svo hægu móti. Hitt er algeng- ast, að margir vísindamenn hafi lagt hönd að verki. Einn tekur við af öðrum og færir sér i nyt þau þekk- ingarbrot, sem aðrir hafa aflað á undan honum, oft með langri leit. Hver þessara manna bætir við einní perlu í festi þekkingarinnar, en oft, jafnvel oftast, fer svo, að sá hlýtur allan heiðurinn, sem þræðir siðustu perluna á bandið, en nöfn hinna hverfa i skuggann af frægð hans. Sykursýki var þegar kunn fyrir Krists burð, en orsakir hennar voru með öllu ókunnar, þar til fyrir 50 árum. En þá rofaði dálítið til. Tveir þýzkir vís- indamenn, Minkowski og von Mehring, voru að rann- saka áhrif briskirtilsins á meltinguna. Meðal annars skáru þeir brisið úr hundum. Sagt er, að maður sá, er gætti tilraunadýranna, hafi veitt þvi eftirtekt, að flugur sóttu mjög í þvag þeirra hunda, er brisið var skorið úr. Rannsókn á þvaginu sýndi, að í því (3G)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.