Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 39
var mikið magn af sykri. Hundarnir fengu með öðr- um orðum sykursýki. Niðurstöður rannsóknanna voru birtar 1892. Minkowski var ljóst, hve mikilvæg þessi uppgötvun var. Hann reyndi að lækna sykur- sjúku hundana sína með seyði af hundsbrisi, en tókst það ekki. Fjöldi lækna víða um heim reyndi nú að nota briskirtil til að lækna sykursýki, ýmist með því að láta sjúklinga eta briskirtil, dæla í þá seyði af honum undir hörundið eða í endaþarm- inn, en tilraunir þessar máttu heita árangurslausar. Árið 1897 komst Blumenthal nærri markinu. Hann kreisti safann úr hráu brisi og bætti vínanda út í hann til að ná burtu úr honum eggjahvítuefnum. Hann dældi síðan vökvanum i dýr og menn, en hann olli drepi lit frá sér og reyndist því ónothæf- ur, en vökvinn reyndist auka getu likamans til a'ö hagnýta sykurefni, a. m. lc. hjá einum sjúklingi. Nú var smásjáin komin til sögunnar, og henni var beint að öllum líffærum af miklu kappi. Smá- sjárrannsóknir styrlctu þá skoðun, að sjúklegar breytingar á brisinu væri orsök sykursýki. Við krufningar á mönnum, er dóu úr sykursýki, kom í Ijós við smásjárrannsókn, að svonefndar Langer- lianseyjar i kirtlinum voru sjúklega breyttar og oft visnaðar. Á árunum 1908—1912 komst Zuelser allnærri markinu. Hann fór líkt að og Blumenthal, að því viðbættu, að hann skildi vínandann aftur frá bris- vökvanum. Síðan dældi hann seyðinu í brislausa, sykursjúka hunda og sykursjúkt fólk með talsverð- um árangri, en aukaverkanir voru þó allmilclar og óæskilegar. Menn skynjuðu, að meltingarsafarnir, sem myndast i brisinu og berast niður í skeifugörn- ina, væri þrándur i götu og kæmi með, þegar gert var seyði af kirtlinum í heild sinni. Þvi hafði verið veitt eftirtekt, að frumur þær, sem þessir meltingarsafar myndast í, liðu undir lok, ef (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.