Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 50
son ekkjufrú, Rvík, 29. marz, f. 7. júlí ’57. Axel
Kristjánsson kaupm., Akureyri, 16. apríl, f. 17. ág.
’92. Baldvin Jóhannesson fyrrv. hreppstj., Stakka-
hlíð, Loðmundarf., 29. okt., f. 27. des. ’54. Benedikt
Jónasson verkstj., Rvík, 3. jan. f. 11. apríl ’90. Bergur
Einarsson sútari, Rvík, 28. marz, f. 3. des. ’72. Berg-
j:ór Bergþórsson fyrrv. bóndi á Ölvaldsst., Mýr.,
17. des., f. 14. marz ’54. Bjarni Björnsson leikari,
Rvík, 26. febr., f. 5. mai ’90. Bjarni Jensson hrepp-
stj., ÁsgarSi, Dalas., 21. ág., f. 14. maí ’65. Bjarni
Þorkelsson skipasmiður, Rvík, 29. júní, f. 24. jan.
’58. Björg Jósefína SigurSardóttir húsfreyja, Rvík,
26. marz, f. 13. des. ’65. Björgvin Vigfússon fyrrv.
sýslum., Efra-Hvoli, Rang., 12. sept., f. 21. okt. ’66.
Björn Björnsson skósmiður, d. i Khöfn 1. ág., 77 ára.
Björn Sigurgeirsson hóndi, Svarfhóli, Miklaholtshr.,
3. júní, f. 10. júní ’92. Carl Proppé kaupm., Rvik, 3.
nóv., f. 22. nóv. ’76. Caroline Jónassen ekkjufrú,
Rvík, 22. apríl, f. 31. júlí ’50. Dagbjartur Jónsson
cand. theol., kennari, Hafnarf., 25. apríl, f. 20. marz
’03. DavíS Kristjánsson trésm.meist., Hafnarf. 11. des.,
f. 1. maí ’78. Edvald Valdórsson vélstj., Vestmanna-
eyjum, fórst í nóv., f. 10. ág. ’12. Eggert Konráðsson
hreppstj., Haukagili, Vatnsdal, 5. apríl, f. 14. febr.
’78. Egill Iíristófersson stúdent, Rvík, 5. ág., f. 15.
nóv. ’09. Einar Bjarnason verkstj., Rvík, 2. ág., f. 31.
júli ’83. Einar Eyjólfsson fyrrv. bóndi að Grimslæk,
Ölfusi, 17. marz, f. 23. ág. ’60. Einar Gunnlaugsson
fyrrv. bóndi að Höskuldsstöðum, Breiðdal, 7. ág., f.
18. apríl ’51. Einar Þórðarson, Rvík, 5. júlí, 86 ára.
Eiríkur Eiriksson fyrrv. bústjóri i Bjarnarhöfn,
Snæf., 18. júní, f. 1. apríl ’94. Elin Sæmundsdóttir
frá Lækjarbotnum, Rang., 14. april, f. 5. ág. ’49. Elín-
horg Björnsdóttir húsfreyja, Kýrholti, Skag., i marz,
f. 24. des. ’86. Elínborg Sigurðardóttir húsfreyja,
Hamri, Mýr., 9. sept., f. 15. júlí ’85. Elísabet Björns-
dóttir frá Marðarnúpi, Hún., 5. jan., f. 23. marz ’78.
(48)