Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 65
frystihús voru reist. Um 90 íbúðarhús voru byggð í sveitum. Nokkuð var unnið að hitaveitu Rvíkur, því að allmikið af efni fékkst frá Ameríku. Unnið var að hafnargerð i Hafnarfirði, Grundar- firði, Grunnavík, Skagaströnd, Vopnafirði, Vest- mannaeyjum og Keflavik. Kveikt var á þremur nýj- um vitum, Þrídrangavita við Vestmannaeyjar, Kálfs- hamarsvita og Straumnesvita við Skagafjörð. Auk þess voru byggðir vitar á Selnesi við Breiðdalsvik, Kolbeinstanga við Vopnafjörð, við Grundarfjörð og á Þormóðsskeri. Allmikið var unnið að vegagerð og viðhaldi vega. Unnið var að vegunum yfir Vatns- skarð og Öxnadalsheiði, í Blönduhlíð, Fljótum og á Siglufjarðarskarði. Einnig var unnið að veginum yfir Axarfjarðarheiði og vegurinn frá Möðrudal til Vopnafjarðar lagfærður. Unnið var að því að gera nýjan veg ofan við Búðaós, og nokkuð var unnið að veginum frá Kollabúðum norður á Þorskafjarðar- heiði. Vegurinn yfir Stikuháls til Bitrufjarðar var gerður bílfær. Brýr voru gerðar yfir Köldukvísl í Mosfellssveit og Geirlandsá á Síðu. Simalagningar voru litlar sökum hörguls á efni. Talsvert var þó unnið að viðhaldi landssímakerfisins víðsvegar urn land. Mikil eftirspurn var eftir nýjum símum í Rvík, en ekki var hægt að fullnægja henni nema að mjög Jitlu leyti. Verzlun. Viðskipti voru enn langmest við Brctland. Viðskipti við Bandarílrin julrust allmjög. Andvirði innfluttra vara frá Bretlandi nam 121.1 millj. kr. 'árið áður um 87 millj. kr.), frá Bandaríkjunum 96.1 millj. kr. (árið áður 24.7 millj. lrr.), frá Kan- ada 20 millj. kr. (árið áður 11 millj. kr.), frá Vene- zuela 3.9 millj. kr. (árið áður 4.1 millj. lir.). Dá- lítill innflutningur var og frá Spáni, Portúgal og nokkrum ríkjum i AIiS- og Suður-Ameriku. Útflutn- ingur var sem fyrr langmestur til Bretlands, eða 176.9 millj. kr. (árið áður 157.4 millj. kr.), til (63)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.