Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 122

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 122
Bóndi nokkur auglýsti svin til sölu. Skömmu síðar kom maður á bæinn og varð hús- freyja fyrir svörum, því bóndinn var ekki heima. — Ég er kominn til þess að líta á svínið, sagði gesturinn. — Það var nú allt iakara, svaraði konan. Ég býst sem sé ekki við, að hann komi heim fyrri en í kvöld. —• Hvernig er það, er hann Jósep ekki eitthvað tengdur þér? — Svo má það nú kalla, hann býr með konunni minni. Jósep (reiður) : — Hænsnin þín hafa farið yfir girðinguna og krafsað fyrir mér beðin. Jónas (rólegur) : — Tja, hvað er um slikt að fást, jsetta er þeirra eðli. Öðru máli væri að gegna, ef beðin þín hefðu farið yfir girðinguna og krafsað fyrir mér hænsnin. Mér hefði fundizt mega tala um það. Efnisskrá. Almanak (rímtal), eftir dr. Ólaf Daníelsson og dr. Þorkel Þorkelsson ................ 1— 24 Ivan Petrovich Pavlov (með mynd), eftir Jóhann Sæmundsson ....................... 25— 33 Prederick Grant Banting (með mynd), eftir Jóhann Sæmundsson ....................... 33— 41 Árbók íslands 19b2, eftir Ólaf Hansson .... 41— 65 Fislmeiðar íslendinga 1874—19í0 (með mynd- um), eftir Lúðvík Kristjánsson ......... 65—111 Úr hagskýrslum Islands, eftir Þorstein Þor- steinsson ............................... 112—118 Smœlki ....................................... 118—120 (120)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.