Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Side 122
Bóndi nokkur auglýsti svin til sölu.
Skömmu síðar kom maður á bæinn og varð hús-
freyja fyrir svörum, því bóndinn var ekki heima.
— Ég er kominn til þess að líta á svínið, sagði
gesturinn.
— Það var nú allt iakara, svaraði konan. Ég býst
sem sé ekki við, að hann komi heim fyrri en í kvöld.
—• Hvernig er það, er hann Jósep ekki eitthvað
tengdur þér?
— Svo má það nú kalla, hann býr með konunni
minni.
Jósep (reiður) : — Hænsnin þín hafa farið yfir
girðinguna og krafsað fyrir mér beðin.
Jónas (rólegur) : — Tja, hvað er um slikt að fást,
jsetta er þeirra eðli. Öðru máli væri að gegna, ef
beðin þín hefðu farið yfir girðinguna og krafsað
fyrir mér hænsnin. Mér hefði fundizt mega tala um
það.
Efnisskrá.
Almanak (rímtal), eftir dr. Ólaf Daníelsson
og dr. Þorkel Þorkelsson ................ 1— 24
Ivan Petrovich Pavlov (með mynd), eftir
Jóhann Sæmundsson ....................... 25— 33
Prederick Grant Banting (með mynd), eftir
Jóhann Sæmundsson ....................... 33— 41
Árbók íslands 19b2, eftir Ólaf Hansson .... 41— 65
Fislmeiðar íslendinga 1874—19í0 (með mynd-
um), eftir Lúðvík Kristjánsson ......... 65—111
Úr hagskýrslum Islands, eftir Þorstein Þor-
steinsson ............................... 112—118
Smœlki ....................................... 118—120
(120)