Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 84
íyrir Konráð Hjálmarsson, sem þá var á Mjóafirði. Næsta ár reisti hann og hafði umsjón með 7 nýjurn ishúsum eystra. Reyndust þau „reglulegar gullkistur fyrir útvegsbændur og fiskimenn“, segir Axel Tuli- nius sýslumaður. ísak reisti mörg hús hin næstu ár og ferðaðist um Austur- og Norðurland til þess að Ieiðbeina mönnum við slík mannvirki. ísak and- aðist 1901). Skömmu eftir að Jóhannes Nordal kom til Reykja- víkur var ísfélagið við Faxaflóa stofnað, fyrir for- göngu Tryggva Gunnarssonar. Lét það reisa myndar- legt íshús, er tók til starfa 1895. Var Jóhannes Nor- dal framkvæmdarstjóri þess, og var íshúsið siðar við hann kennt. Öðrum þræði mun hafa verið ætlað að geyma þar matföng, en aðaltilgangur Tryggva með húsinú mun hafa verið sá, að geyma þar síld o- skemmdá til beitu. íshúsunum fjölgaði nú mjög ört, og 1903 voru þau alls orðin 40. Jafnframt stækkuðu húsin og urðu hetur útbúin. Þótt Reykvíkingar hefði fengið íshús, var þar með ekki rutt úr vegi erfiðleikunum á að ná i síldina. Þeir þurftu á mikilli sild að halda, þar sem þar voru nú um 40 þilslíip. Bjarni Sæmundsson hafði eggjað menn á að stunda reknetjaveiðar í Faxaflóa, en fengið daufar undirtektir. Að lokum gat hann þó unnið Tryggva Gunnarsson á sitt band, og sumarið 1899 gekkst Tryggvi fyrir þvi, að stofnað var Rek- netjafélagið við Faxaflóa. Félagið lét gera tilraunir með reknetjaveiðar í flóanum, og heppnuðust þær ágætlega. Fóru nú fleiri í slóð þess. Reknetjafélagið starfaði i 10 ár, og varð hið mesta gagn að starfsemi þess. Geir Sigurðsson var skipstjóri á útveg félags- ins fyrstu árin. Fyrir aldamótin urðu ýmsir til þess að hvetja al- menning til að hagnýta aflann betur en gert hafði verið. Margt af sjávarfangi fór þá forgörðum með (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.