Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 36
ið og hrifsa þá úr greipum dauðans, sem eru svo iangt leiddir, að þeir eru fallnir í sykursýkidá. II. Banting var ekki talinn neitt sérstakt gáfnaljös. En hann var þrautseigur, lét aldrei bugast, var heið- virSur og tilgerSarlaus. Þessir eiginleikar mörkuðu lífsferil hans sem vísindamanns. Erfiðleikarnir, sem hann mætti við rannsóknir sínar, voru margir og miklir. Margir ungir og hjart- sýnir menn höfðu trúað því, að þeir gæti leyst gátu sykursýkinnar. ÞaS vakti því enga sérstaka aíhygli, þegar Banting kom til Macleods, prófessors í líf- eðlisfræði við háskólann í Toronto, og bað um hús- næði, aðstoðarmann í 8 vikur og 10 hunda, því að hann ætlaði að reyna að finna lækningu við sykur- sýki. Hann varð að játa, að hann væri fremur fá- fróður um sykursýki. Hann hafði aldrei fengizt við vísindalegar tilraunir. Þegar hann kom úr stríðinu, árið 1919, hóf hann sjálfstæða lækningastarfsemi. 1 28 daga beið hann eftir fyrsta sjúklingnum, og tekj- urnar fyrsta mánuðinn námu 4 dölum. Hann gerð- ist aukakennari við læknaskólann í Vestur-Ontario og flutti þar fyrirlestra, til þess að hafa ofan af fyrir sér. Eitt sinn skyldi hann halda fyrirlestur um sykur- sýki. Hann viðaði að sér ýmsum gögnum um sjúk- dóminn til þess að búa sig undir fyrirlesturinn, og lá andvaka á eftir. Örlög sykursýkisjúklinga voru dapurleg í þá daga. Hægfara hungurdauði. Engin lækning. Þetta rann Banting til rifja, eins og svo mörgum á undan honum. Hann velti fyrir sér gát- unni, og loks datt honum ráð í hug. Hann krotaði hugmyndina á blað: „Ég bind fyrir kirtilgöng bris- kirtilsins i hundi, bíð í 6—8 vikur meðan kirtillinn rýrnar. Sker hann siðan úr hundinum og geri seyði.“ Með þessa hugmynd upp á vasann fór Banting til (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.