Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 87
liingað til lands, sett í gömlu róðrarskipin. Mjög margir bátar voru og keyptir frá Danmörku. Haustið 1905 kom Sigurður Sigurfinnsson með nýjan 13 rúmlesta bát til Vestmannaeyja, og var það fyrsti vélbáturinn, sem siglt var til íslands frá útlöndum. Hvergi náði vélbátaútgerðin jafn örum vexti og i Vestmannaeyjum, enda varð þar meiri bylting í smá- útgerðinni um aldamótin en í nokltrum öðrum stað á landiniu. Aldamótaárið lögðu Vestmannaeyingar niður gömlu skipin sín og tólui upp ný skip með færeysku lagi, en 1908 voru þau flest horfin og nýir vélbátar komnir í staðinn. Veturinn 1906 gengu fyrstu vélbátarnir til veiða úr Eyjum. Á næstu ver- tíð voru þeir orðnir 18 að tölu, og aflaðist þá svo vel á þessa báta, að sumir þeirra borguðu bæði sig og útgerðina. Veturinn 1908 voru bátarnir orðuir 30—40, og voru flestir þeirra keyptir frá Danmörku. Fjölgun vélbátanna var og ör annars staðar á land- inu. T. d. keypti Ivonráð Hjálmarsson á Norðfirði 11 vélbáta árið 1906. Þremur árum síðar en fyrstu vélbátarnir komu ti! sögunnar, bar Valtýr Guðmundsson, 2. þm. Gullbr. og Kjós., fram frumv. til laga um stofnun Fiskveiða- sjóðs íslands, og varð það að lögum á því þingi. Lög þessi héldust óbreytt til 1930, en þá voru sjóðn- um sett ný lög, sem á voru gerðar allmiklar breyt- ingar 1938. Höfuðviðfangsefni Fiskveiðasjóðs hefur ]»ó alltaf verið hið sama, að styðja að gengi sjávar- útvegsins með hagkvæmum lánum til skipakaupa og stofnunar iðjufyrirtækja í sambandi við fiskveiðar. Stofnun þessi hefur jafnan liaft of þröngt um hend- ur, þótt hún hafi hins vegar getað fullnægt eftir- spurninni eftir lánum innan þeirra takmarka, sem starfsemi hennar hefur verið sett með löggjöfinni. En þau takmörk hafa jafnan þótt um of einskorðuð. En þrátt fyrir það hefur Fiskveiðasjóður íslands (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.