Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 121
Smælki.
SjómaSurinn: —• Þcgar cg strandaði í SuSur-
Ameríku, rakst ég á kynflokk villtra kvenmanna,
sem vantaSi tunguna.
Unga slúlkan, hrædd og hrifin: — Almáttugur
minn. Og hvernig gátu þær talaS?
— Þær gátu ekki talaS, sagSi sjósi, þaS var nú
einmitt þess vegna, sem þær voru svona villtar.
Gömul kona segir viS lítinn strák á götu:
—• HvaS heldurSu nú, aS hún móSir þín segSi, ef
hún heyrSi þig blóta svona hræSilega?
Strákur: Hún mundi segja: „Lof sé guSi.“
Konan: —■ Hvers vegna heldurSu, aS hún mundi
segja þaS, ormurinn þinn?
Strákur: —• Vegna þess, aS hún er búin aS vera
gersamlega heyrnarlaus i tuttugu ár.
Kona nokkur var kærS fyrir aS hafa ráSizt á inn-
heimtumann, sem til hennar kom, og bariS hann
til óbóta. Þegar dómarinn spurSi liana, hvers vegna
hún hefSi svifiS á mannhróiS, svaraSi konan:
—• Þvi þurfti hann endilega aS koma eftir aS
skuggsýnt var orSiS? Ég hélt aS þetta væri maSur-
inn minn.
Sveringjakona, viS gröf bónda síns: — Aumingja
Jói. Ég er aS vona, aS hann hafi samt lent þangaS,
sem ég býst ekki viS hann sé.
— HvaS ætli konan ySar segi viS því, aS þér
komiS svona seint heim?
—• Ég á enga konu.
— Nú, jæja, en því i ósköpunum fariS þér þá
ekki fyrr heim?
(119)