Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 45
sóknarprestur í Staðarprestakalli í Súgandafirði. 7. mai var Benedikt Tómasson cand. med. skipaSur skólastj. viS gagnfræSaskólann í Ffensborg í Hafn- arfirSi. 9. maí var Sveinn Björnsson af sameinuðu Alþingi kjörinn ríkisstj. íslands frá 17. júní 1942 til jafnlengdar 1943. 9. maí var Jón Sigurgeirsson skipaSur kennari viS GagnfræSaskóla Akureyrar. 9- mai var Þórarinn Jónsson skipaSur skólastj. viS barnaskólann í Flatey á Skjálfanda. 15. maí var LúS- vík Ingvarsson skipaSur sýslumaSur í SuSur-Múla- sýslu. 15. maí var Kristján Steingrímsson skipaSur sýslumaSur i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. 16. maí var Ólafur Thors skipaSur forsætisráSherra og Jakob Möller og Magnús Jónsson meSráSherrar hans. 22. maí var sr. Marinó Kristinsson skipaSur sóknarprestur í ValþjófsstaSarprestakalli í N.-Múl. 22. maí var sr. Stefán V. Snævar skipaSur sóknar- prestur i Vallaprestakalli i SvarfaSardal. 27. mai var Brynjúlfur Dagsson skipaSur héraSslæknir í DalahéraSi. í maí var RagnheiSur Jónsdóttir ráSin íorstöSukona Kvennaskólans i Rvík. í maí var Heiga Sigurðardóttir skipuð forstöðukona HúsmæSrakenn- araslcóla íslands. 5. júní var Henrik Sv. Björnsson skipaður sendiráðsritari við sendiráð íslands í Washington. 26. júní var Vigfús Einarsson skrif- stofustj. skipaður ritari rikisráðsins. 10. júni var Þórhallur Ásgeirsson þjóðfélagsfr. ráðinn aðstoðar- maður við sendiráS íslands i Washington. í júlí var Þórður Eyjólfsson kjörinn forseti hæstaréttar frá 1. sept. 1942 til 31. ág. 1943. 1. sept. var Ólafur Ólafs- son skipaður héraðslæknir i Stykkishólmshéraði. 1. sept. var Þórður Oddsson skipaður héraðslæknir í Þistilfjarðarhéraði. 25. sept. var Guðmundur Páls- son skipaður skólastjóri við barnaskólann á Djúpa- vogi. 6. okt. var Steingrímur Pálsson cand. mag. skipaður kennari við Vélskóla íslands. 12. okt. var Jóhanna Thorlacius skipuð skrifari i utanríkisráðu- (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.