Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 64
Saltaðar voru um 50000 tunnur síldar (árið áður 70000), en bræðslusíldaraflinn var 1544000 hl. (ár- ið áður um 980000). Veiðibann var sett tvisvar á síldarvertíðinni, og varð síldaraflinn því minni en ella liefði orðið. ísfiskur, hraðfrystur fiskur og síldarolia seldust nær eingöngu til Bretlands. Saltfiskurinn seldist til Portúgals og S.-Ameriku. Norðurlandssildin var að mestu seld til Bandarikjanna, en Faxaflóasildin til Bretlands. ísfiskur var fluttur út á árinu fyrir 107.1 millj. kr. (árið áður 97.6 millj. kr.), lýsi fyrir 21.8 millj. kr. (árið áður 20.1 millj. kr.), síldarolía fyrir 21 millj. kr. (árið áður 14.2 millj. kr.), freðfiskur fyrir 16.5 millj. kr. (árið áður 8.7 millj. kr.), síldarmjöl fyrir 7.2 millj. kr. (árið áður 5.7 millj. kr.), óverkaður saltfiskur fyrir 5.7 millj.kr. (árið áður 16.5 millj.kr.), saltsíld fyrir 5.6 millj. kr. (árið áður 6.3 millj. kr.), verkaður saltfiskur fyrir 3.9 millj. kr. (árið áður 6 millj. kr.). Verklegar framkvæmdir. Byggingar voru miklar á árinu, þó að byggingakostnaður væri afarmikill, og nokkur skortur á vinnuafli. í Rvik voru byggð mörg ný ibúðarhús og eldri hús stækkuð. Byggður var nýr stúdentagarður, verkamannabústaðir og fjöl- býlishús Reykjavíkur. Auk þess voru byggð i Rvík allmörg hús til iðnrekstrar. Unnið var að byggingu Laugarnesskirkju og hafin bygging efnisvörzluhúss landssímans i Rvík. Seint á árinu var hafin bygging sýningarskála myndlistarmanna. Á Akureyri var haí- in bygging íþróttahallar og skólahúss handa gagn- fræðaskóla og iðnskóla bœjarins. Verkamannabú- staðir voru byggðir á Akureyri, ísafirði, i Hafnar- firði og Vestmannaeyjum. Sundhöll var gerð í Hafr.- arfirði, og unnið var að gerð sundhalla og sund- lauga víðar á landinu. Allmargar opinberar bygg- ingar voru reistar auk þeirra, sem þegar er getið, t. d. kirkjur, skólahús og sjúkrahús. Nokkur ný (62)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.