Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 60
rannsóknum, einkum skordýrarannsóknum. Árni
Friðriksson hélt áfram fiskirannsóknum sinum.
Próf. Prófi við Háskóla íslands luku þessir menn:
I guðfræði: Eiríkur Jón ísfeld If. eink. betri
117% st., Erlendur Sigmundsson , II. eink. betri,
117% st., Ingólfur Ástmarsson, I eink. 133% st.,
Jens Benediktsson, I. eink. 136 st., Jóhannes Pálma-
son, I. eink. 105 st. (eftir eldri reglugerð).
í læknisfræSi: Eyþór Dalberg, I. eink. 168% st.,
GuSjón Klemenzson, I. eink. 158% st., Kristján Jó-
hannesson, II. eink. betri 127% st., Ólafur Tryggva-
son, I. eink. 156% st.
í lögfræði: BárSur Jakobsson, I. eink. 186 st.,
Kjartan Ragnars, I. eink. 185 st., Þórhallur Pálsson,
I. eink. 181% st.
í íslenzkum fræðum (kennarapróf) : Bjarni Vil-
hjálmsson, I. eink. 99% st., Steingrímur Pálsson, I.
eink. 99 st.
66 stúdentar luku prófi i forspjallsvísindum við
Háskólann.
Hinn 10. jan. varði Gísli Fr. Petersen læknir rit-
gerð sína, „Roentgenologische Studien“ fyrir dokt-
orsnafnbót í læknisfræði. Hinn 7. marz varði Jón
Jóhannesson cand. mag. ritgerð sina, „Gerðir Land-
námabókar“ fyrir doktorsnafnbót í heimspeki.
42 stúdentar útskrifuðust úr Menntaskólanum í
Rvík. Hlutu þrír þeirra ágætiseinkunn, Jón Löve,
9.17, Vilhjálmur Þ. Bjarnar, 9.12 og Guðmundur Ás-
mundsson, 9.00. Úr Menntaskólanum á Akureyri út-
skrifuðust 53 stúdentar. Hæsta einkunn hlaut Magn-
ús Torfason, I. eink. 7.41 (eftir Örsteds einkunna-
stiga).
Hinn 5. nóv. staðfesti ríkisstjóri nýja reglugerð
fyrir Verzlunarskóla íslands, sem veitti skólanum
leyfi til að brautskrá stúdenta.
Nokkrir íslendingar luku embættisprófum við er-
lenda háskóla, en nægar upplýsingar eru ekki fyrir
(58)