Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 71
öllu landinu, og var helmingur þeirra geröur út frá ísafiröi. Eftir að Norðlendingar kynntust þilskipaútvegi ís- firðinga, hugðust þeir að fara að dæmi þeirra, en margt virtist þvi til fyrirstöðu. Menn voru lítt efnum búnir og ekki í annað hús að venda til að fá lán en hjá kaupmönnum, og auk þess voru engir, sem kunnu til þilskipasmiða. Um þessar mundir bjó í Skipalóni í Eyjafirði Þor- steinn Daníelsson, mikill dugnaðar- og framkvæmda- maður. Hafði hann numið timbursmíði erlendis. Hann tók nú að smíða þilskip og gerðist frumkvöð- ull norðanlands að þilskipasmiðum og þilskipaui- gerð. Árið 1855 voru aðeins 2 þilskip i Norðlend- ingafjórðungi, og hafði Þorsteinn i Skipalóni smíð- að annað þeirra. Næstu fimm árin smiðaði hann fimm skip. Voru þau öll litil; tók hið stærsta þeirra 130 tunnur lifrar. Lagið á þessum skipum var talið mjög óheppilegt, og þau þóttu léleg siglingaskip. Þorsteinn missti öll skip sin á skömmum tíma, en hann var ekki þar með af baki dottinn, þvi að þá keypti hann sér skip frá útlöndum. Þorsteinn and- aðist í hárri elli 1882. Nokkru eftir að Þorsteinn hætti skipasmíðum byrj- aði Jón Chr. Stephansson þilskipasmíðar norðanlands. Hafði hann lært skipasmíðar erlendis, og' var hann fyrstur hérlendra manna til að smíða sléttsúða skip. Snorri Jónsson, siðar kaupmaður á Oddeyri, lærði einnig skipasmíðar .erlendis, og smíðaði hann all- mörg þilskip eftir að hann kom heim. Jón Antons- son á Arnarnesi fékkst og við þilskipasmíðar. Norð- lendingar áttu því á skömmum tíma á að skipa fleiri þilskipasmiðum en aðrir landshlutar, og átti það sinn þátt í fjölgun þilskipanna þar, jafnframt þvi sem menn fóru nú að kaupa skip frá útlöndum, og reið Tryggvi Gunnarsson, siðar bankastjóri, á vaðið, er hann fékk nokkra menn i félag við sig 1858, og (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.